fbpx
Menu

Stjórn Skipurit

Stjórn og skipurit

Tækniskólinn er einkarekinn skóli og stjórn skólans er skipuð fulltrúum eigenda.

Skipurit skólans sýnir undirskólana og stjórnsýslu.

Stjórnskipan skólans og skipurit

Tækniskólinn er einkarekinn skóli og er rekstrarfélagið í eigu eftirtalinna aðila:
Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS)
Samtaka iðnaðarins (SI)
Samorku
Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík (IMFR)

Stjórn skólans er skipuð fulltrúum eigenda af eftirtöldum aðilum:

Stjórn:
  • SI – Arna Arnardóttir
  • SI – Bolli Árnason
  • SI – Egill Jónsson
  • SFS – Einar Sigurðsson
  • SFS – Hrefna Karlsdóttir
  • IMFR – Hjörtur Guðnason
  • Samorka – Páll Erland

Skipurit Tækniskólans

Skipurit Tækniskólans