Góð námstækni felur í sér þætti eins og tímaskipulag, lífsvenjur, lestrar- og glósutækni, prófundirbúning og jákvætt hugarfar.
Skipulag og tímastjórnun: Mörg öpp og forrit eru gagnleg til að skipuleggja sig t.d.:
Google calendar
OneNote
Evernote
Til að róa hugann https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/lidan/vellidan/happapp/