Hér er að finna heilræði við prófatöku í fjarnámi. Góð tækni við prófatöku felur í sér þætti eins og tímaskipulag, lestrar- og glósutækni og jákvætt hugarfar.