fbpx
Menu

Sumarnám

Sumarnám

Sumarnám 2021

Tækni­skólinn býður upp á fjöl­breytt sum­arnám í júní 2021.

Flestir áfang­arnir eru ein­inga­bærir, sem þýðir að þeir eru metnir sem slíkir á fram­halds­skóla­stigi. Náms­framboð er hér á síðunni og skráning fer fram í gegnum síðu hvers áfanga. Allar umsóknir fara í gegnum innritunarvef og þegar umsækjendur hafa klárað umsókn, fá þeir staðfestingarpóst frá kerfinu.

Skráningu fyrir sumarnámskeið 2021 er nú lokið.

 

 

Áætlun og gæðastjórn

Í áfanganum læra nemendur að nýta sér tölvur við útreikninga, verkáætlanir og notkun eyðublaða við ...

Nánar

Fatasaumur

Viltu læra að sauma einfalda flík að eigin vali? Í þessum áfanga lærir þú að ...

Nánar

Forritun

Áfangi í forritunarmálinu Python þar sem farið verður frá grunni í öll helstu atriði forritunar. ...

Nánar

Grunnteikning

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur öðlist almenna undirstöðuþekkingu og þjálfun í teiknifræðum. ...

Nánar

Íslenska sem annað tungumál

Do you want to learn icelandic this summer? Then summer school at Tækniskólinn might be ...

Nánar

Málmsuða pípulagna

Í áfanganum læra nemendur logsuðu og kynnast rafsuðu og hlífðargassuðu.

Nánar

Pípulagnir

Í áfanganum er nemendum kynnt eldri hitakerfi, tæki og lagnaefni. Einnig er fjallað um sérhæfð ...

Nánar

Tölvustudd teikning

Áfanganum er ætlað að dýpka skilning á helstu teikniforritum og þjálfa nemendur í gerð viðameiri ...

Nánar

Vél- og handtrésmíði

Í áfanganum eru kennd grunnatriði trésmíða með áherslu á þekkingu og færni í notkun hand- ...

Nánar