fbpx
Menu

Sumarnám

Sumarnám

Tækni­skólinn býður upp á fjöl­breytt sum­arnám nú í júní 2020.
Flestir áfang­arnir eru ein­inga­bærir, sem þýðir að þeir eru metnir sem slíkir á fram­halds­skóla­stigi. Náms­framboð er hér á síðunni og skráning fer fram í gegnum síðu hvers áfanga. Allar umsóknir fara í gegnum innritunarvef og þegar umsækjendur hafa klárað umsókn, fá þeir staðfestingarpóst frá kerfinu.

Innritun er lokið fyrir sumarnám 2020.

Fatasaumur – grunnáfangi

Viltu læra að sauma einfalda flík að eigin vali? Í þessum áfanga lærir þú að ...

Nánar

Forritun

Forritun 1 og forritun 2. Sumarnám - áfangi í forritunarmálinu Python þar sem farið verður ...

Nánar

Grunnteikning fyrri áfangi

Áhersla lögð á að nemendur öðlist almenna undirstöðuþekkingu og þjálfun í teiknifræðum. Áfanginn er kenndur ...

Nánar

Grunnteikning seinni áfangi

Þrír megin þættir kenndir: flatarteikning, fallmyndun og yfirborðsútflatninga og fríhendisteikningu. Áfanginn er kenndur tvisvar í ...

Nánar

Húsasmíði / húsgagnasmíði

Tveir áfangar sem þarf að taka saman og eru fyrstu verklegu áfangar í húsasmíði og ...

Nánar

Íslenska sem annað tungumál – 1.stig

Áfanginn er ætlaður byrjendum í íslensku og engrar kunnáttu er krafist. Lögð er áhersla á ...

Nánar

Íslenska sem annað tungumál – 2.stig

Áfanginn er ætlaður nemendum sem hafa lokið einni önn í íslensku. Í áfanganum er lögð ...

Nánar

Kvikmyndatækni

Áfangi fyrir þá sem vilja skerpa á færni sinni í kvikmyndagerð - kynningaráfangi í stuttmyndagerð. ...

Nánar

Ljósmyndun og myndvinnsla

Ljósmyndun og stafræn myndvinnsla - nemendur læra að beita myndavélinni og undirstöðuatriði í myndvinnslu. M....

Nánar

Raftæknikynning

Kynningaráfangi í raftækni kenndur í Tækniskólanum í Hafnarfirði. M.a. skoðaðar lagnir á heimilum, rökrásir, ...

Nánar