Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?
Mikilvægar dagsetningar, umsjónarkennari, aðstoð í námi, tölvukerfi og prentarar
Nýnemaferð og nýnemaball. Félagslíf og félagsmálafulltrúi.
Kynna mér atriðin
Áhersla er lögð á að veita nemendum þá aðstoð sem þeir þurfa til að geta sinnt námi sínu sem best.
Nám- og starfsráðgjafar, námsver og umsjónarkennari veita þjónustu sem getur verið gott að nýta sér.
Sérkennari og námsráðgjafar taka við gögnum vegna sérþarfa.
Sér um að skipuleggja og hafa faglega umsjón með húsnæði skólans
Upplýsingar um húsþjónustuMötuneyti í skólanum eru þrjú, á Háteigsveg, í Hafnarfirði og á Skólavörðuholti.
Matseðill er birtur á forsíðu vefsins.
Sálfræðingur sem starfar hjá skólanum vinnur náið með námsráðgjöfum og með það markmið að minnka líkur á að nemendur hverfi frá námi.
Upplýsingar um sálfræðiþjónustuÁbendingar vegna tölvumála í skólanum er hægt tilkynna í tölvupóst á [email protected]
Vantar þig tölvuhjálp?Á skrifstofu og bókasöfnum sem saman eru upplýsingamiðstöð skólans er hægt að fá aðstoð og upplýsingar.
Bókasafn skólans er í Hafnarfirði, á Háteigsvegi og Skólavörðuholti.