Prentkort kaupir þú hjá upplýsingamiðstöð, bókasafni.
Ef þú átt ekki prentkort þarf að greiða uppsett verð fyrir þjónustuna.
Prentkort kosta 1.000 kr. en það kostar 2.000 kr. að endurnýja glatað kort.
Hverjum nemanda er úthlutað a.m.k. 1.000 kr. prentinneign á hverri önn (misjafnt eftir brautum). Við prentun eða ljósritun er dregið frá inneigninni:
Ef þú átt prentkort getur þú fengið leyninúmer til að nota á prentarana í stað kortanna hjá starfsfólki bókasafnanna.
ATH! Eina leiðin til að prenta út er að vera skráð/ur inn á tölvuna og nota kortið eða leyninúmerið sem er tengt við þann notanda í prentarann.
Til að prenta út þarf að hafa eftirfarandi í huga: