fbpx
en
Menu
en

Upplýsinga- og alþjóðadeild

Bókasafn og skrifstofa eru upplýsingadeild skólans og þar er einnig deild alþjóðlegra samskipta skólans. Allir nemendur eiga rétt á að njóta faglegrar bókasafns- og upplýsingaþjónustu á bókasafni skólans. Á bókasafni Hafnarfirði og Háteigsvegi fá nemendur upplýsingar eins og á skrifstofu.

Opnunartími

Ath. skertur opnunartími til og með 27. október´20

Skrifstofan á Skólavörðuholti er opin:
mánudaga 10:00-15:00
aðra virka daga 08:00-15:00
sími 514-9000
Gjaldskrá skrifstofu

Bókasafnið í Hafnarfirði 2. hæð er opið :
mánudaga kl. 10:00-15:00
þriðjudaga – fimmtudaga kl. 08:10-15:00
Föstudaga kl. 08:10-13:00
sími 514-9027

Bókasafnið á Háteigsvegi 4. hæð er opið:
Þriðjud. og fimmtud. 8:10-15
sími 514-9026

Bókasafnið á Skólavörðuholti 5. hæð er opið:
mánudaga 10:00-16:00
þriðjudaga – fimmtudaga 08:10-16:00
föstudaga 08:10-13:00
sími 514-9021

 

Alþjóðasamstarf

Alþjóðlegt samstarf

Nemendur og kennarar í Tækniskólanum geta fengið styrk til að fara erlendis og taka þátt í verkefnum og námskeiðum tengdum fagi þeirra. Einnig er hægt að fá styrk fyrir starfsþjálfun í framhaldi af námi í Tækniskólanum.

Ávinningur erlendra samskipta af þessu tagi er mikill og gefur nemendum skilning á fagi sínu í alþjóðlegu samhengi auk reynslu af því að búa og starfa á erlendri grund.

Upplýsingar um alþjóðasamstarfið í skólanum.

Bókasafn

Meginhlutverk bókasafnsins er að veita nemendum og starfsmönnum greiðan aðgang að upplýsingum og heimildum vegna náms og kennslu. Á safninu er veitt fjölþætt og persónuleg þjónusta og því er ætlað að styðja nám og kennslu við skólann:

Kennslubækur: Allar kennslubækur sem eru á leslistum nemenda eru til á bókasafninu. Þær er hægt að fá lánaðar í kennslustund eða lesa á staðnum. Kennslubækur eru ekki til heimaláns.

 

Bóksafn - ritgerðarvinna og heimildir

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!