fbpx
Menu

Nemendur

Askur – tímarit útskriftarnema

Útskriftarnemar sjá alfarið um útgáfu á glæsilegu tímariti. Tímaritið Askur kemur út bæði í prentaðri útgáfu og einnig fyrir vef.

Glæsilegt tímarit unnið alfarið af útskriftarnemendum

Nemendur í Grafískri miðlun gefa út Ask

Askur er lokaverkefni nemenda í grafískri miðlun og er gaman að geta þess að tímaritið er prentað á nýju stafrænu prentvélina sem tekin var í notkun í Upplýsingatækniskólanum á þessari önn. Tímaritið kemur út bæði í prentaðri útgáfu og einnig fyrir vef.
Nemendur unnu að hluta til efnið í Erasmus námsferð sem hópurinn fór í til Danmerkur í mars síðastliðinn.

Hér er Askur á vefnum 🙂

Sjá námsbrautina Grafísk miðlun.

Verkefni frá nemendum

Drauma starfsnámið í skosku hálöndunum

Starfsnám

Telma Dögg Björnsdóttir, nem­andi í Hand­verks­skól­anum, er stödd í skosku hálöndunum þar sem hún er í starfs­námi hjá Campbells's of Beauly.

Starfsnám í Skotlandi

Starfsnám

Hafrún Harðardóttir, nemandi í Handverksskólanum, er um þessar mundir í spennandi starfsnámi hjá Blues and Browns í Perth, Skotlandi.

Askur – tímarit útskriftarnema
í grafískri miðlun

Askur

Tímaritið Askur er komið út bæði rafrænt og í prentaðri útgáfu. Askur er lokaverkefni nemenda í grafískri miðlun.
Nemendur unnu efni tímaritsins að hluta í Erasmus námsferð sem hópurinn fór í til Danmerkur síðastliðinn febrúar.

Myndasaga – íslenskuverkefni

Goðaginning

Ásþór Björnsson og Hannes Árni Hannesson.
„Við höfum unnið mikið saman í allskyns verkefnum á K2, og erum gott teymi. Við vinnum báðir við að kenna krökkum forritun og höfum brennandi áhuga á forritun, sem við fáum mikið tækifæri til að eltast við innan K2.“