Fjölbreytt verkefni á vorsýningu
Námsbrautirnar hönnunar- og nýsköpunarbraut, tækniteiknun, húsgagnasmíði og húsasmíði við Tækniskólann voru með samsýningu í húsnæði skólans.
Sýningin einkenndist af fjölbreyttum verkefnum og mikilli sköpun eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.