Fjölbreytt hönnun og nýjar hugmyndir
Vorsýningin HÖNNUN – TEIKNING – SMÍÐI var samsýning brautanna hönnunar- og nýsköpunarbrautar, tækniteiknunar og húsgagna- og húsasmíða við Tækniskólann.
Sýnd voru verkefni þessara brauta sem unnin voru á vorönn 2018.