fbpx
Menu

Nemendur

Hönnun, smíði og teikning

Samsýning þriggja brauta sem vakti athygli og var opin gestum og gangandi í húsi Tækniskólans, Fjölbreytt verkefni og mikil sköpun sem sjá má á nokkrum myndum.

Námsbrautirnar Hönn­unar- og nýsköp­un­ar­braut, Tækni­teikn­un, Hús­gagnasmíði og Húsasmíði við Tækni­skólann voru með samsýningu í húsnæði skólans.
Sýningin stóð í fjóra daga og var margt að sjá og skoða. Sýnd voru verk­efni nemenda á þessum brautum sem unnin voru á vorönn 2018.

Verkefni frá nemendum

redesigning an app

Strætó appið

Elsa’s gallery site

Animations and microinteractions

Group project

Module 3