fbpx
Menu

Nemendur

Ólafur Lárus Egilsson

„Ég er fyrrverandi kokkur og núverandi nemandi í Margmiðlunarskólanum. Ég hef mikinn áhuga á list í allri sinni dýrð: myndlist, teikningar, tónlist, tölvuleikir. Langar að nýta þessi áhugamál til að búa til tölvuleiki í framtíðinni og/eða bíómyndir.“

[email protected]

Gandhi í þrívídd

Eftir nokkur verkefni í þrívídd að módela hús og einföld form til að læra á þrívíddar forritin, fórum við í soft body modeling og átti bekkurinn að velja sér þekktan leiðtoga og sculpta andlitsmynd af honum. Ég valdi mér Gandhi og lærði heilmikið í leiðinni um hvernig tölvuleikir og þrívíddar bíómyndir keyra svona módel og tæknin á bak við að láta hlutina líta vel út.

Verkefni frá nemendum

Stór skref sem ljósmyndari

Fá innsýn í starfið

Starfsþjálfun á Spáni

Hluti af náminu á Spáni

Lokaverkefni á K2

Öflugt skólaþróunarstarf