fbpx
Menu

Nemendur

Véltækni – fjölbreytt verkefni

Málmsmíði og véltækni er vandað nám sem er í senn hátækni og handverk.

[email protected]

Vélar, tækni og málmsmíði

Námið felst bæði í bóknámi og verknámi.

Verknámið fer fram í húsnæði skólans á Háteigsvegi í Reykjavík og á Flatahrauni í Hafnarfirði.

Í verknámi smíða nemendur mörg og mismunandi verk, stór og smá og fjölbreytt viðfangsefni eru í boði.

Verkefni frá nemendum

Drauma starfsnámið í skosku hálöndunum

Starfsnám

Telma Dögg Björnsdóttir, nem­andi í Hand­verks­skól­anum, er stödd í skosku hálöndunum þar sem hún er í starfs­námi hjá Campbells's of Beauly.

Starfsnám í Skotlandi

Starfsnám

Hafrún Harðardóttir, nemandi í Handverksskólanum, er um þessar mundir í spennandi starfsnámi hjá Blues and Browns í Perth, Skotlandi.

Askur – tímarit útskriftarnema
í grafískri miðlun

Askur

Tímaritið Askur er komið út bæði rafrænt og í prentaðri útgáfu. Askur er lokaverkefni nemenda í grafískri miðlun.
Nemendur unnu efni tímaritsins að hluta í Erasmus námsferð sem hópurinn fór í til Danmerkur síðastliðinn febrúar.

Myndasaga – íslenskuverkefni

Goðaginning

Ásþór Björnsson og Hannes Árni Hannesson.
„Við höfum unnið mikið saman í allskyns verkefnum á K2, og erum gott teymi. Við vinnum báðir við að kenna krökkum forritun og höfum brennandi áhuga á forritun, sem við fáum mikið tækifæri til að eltast við innan K2.“