fbpx
Menu

Nemendur

Véltækni – fjölbreytt verkefni

Málmsmíði og véltækni er vandað nám sem er í senn hátækni og handverk.

[email protected]

Vélar, tækni og málmsmíði

Námið felst bæði í bóknámi og verknámi.

Verknámið fer fram í húsnæði skólans á Háteigsvegi í Reykjavík og á Flatahrauni í Hafnarfirði.

Í verknámi smíða nemendur mörg og mismunandi verk, stór og smá og fjölbreytt viðfangsefni eru í boði.

Verkefni frá nemendum

Rafræn sýning

Verið velkomin á útskriftarsýningu

Útskriftarsýning var haldin rafrænt vegna samkomubanns og hér er hægt að komast inn á sýninguna og sjá glæsileg verkefni nemendanna.

Útskriftarverkefni í grafískri miðlun

Veglegur Askur

Veglegt og flott sameiginlegt tímarit allra útskriftarnemenda vorið 2020.

Útskrift úr ljósmyndun vor 2020

Bók með verkum útskriftarnemenda í ljósmyndun

Nemendur vinna að sjálfstæðum verkefnum en einnig sameiginlegum verkum sem allt má skoða í nýútkominni bók.

Ljósmyndun – verkefni nemenda

Ljósmyndadeildin

Nemendur í ljósmyndun vinna að fjölbreyttum verkefnum sem sjá má á flottri vefsíðu.