Nemendasamband Tækniskólans er í daglegu tali kallað NST. NST eru regnhlífarsamtök nemenda skólans sem hafa yfirumsjón með félagsstarfi og hugar að hagsmunamálum nemenda. Hér má fræðast nánar um NST, klúbbana, nefndirnar og fleira.
Öll velkomin að taka þátt ♥
NST heldur úti eigin heimasíðu og má finna á Instagram, Discord og Facebook! Lilja Ósk Magnúsdóttir, verkefnastjóri forvarna- og félagsmála, aðstoðar NST og nemendum skólans, ekki hika við að hafa sambandi við hana.