Menu

Nemenda-félag

Félagslíf

Nem­enda­sam­band Tækni­skólans er í dag­legu tali kallað NST. NST eru regn­hlíf­ar­samtök nem­enda skólans sem hafa yfir­um­sjón með félags­starfi og hugar að hags­munamálum nem­enda. Hér má fræðast nánar um NST, klúbbana, nefnd­irnar og fleira.

Öll velkomin að taka þátt

NST heldur úti eigin heimasíðu og má finna á InstagramDiscord og Facebook! Lára Debaruna er félagslífsfulltrúi skólans og tengiliður NST, ekki hika við að hafa samband við hana ef þú hefur spurningar um félagslífið í skólanum.

Ingunn James og Lilja Ósk Ólafsdóttir styðja einnig við félagsstarf skólans. Þær eru m.a. til staðar á klúbbakvöldum og öðrum nemendaviðburðum og veita nemendum stuðning og ráðgjöf í tengslum við félagslífið.