fbpx
Menu

Fundargerð 12.12.2024

Jafnréttisnefnd

Við Tækni­skólann er starf­rækt jafn­rétt­is­nefnd sem í sitja full­trúar nem­enda og starfs­fólks. Hlut­verk jafn­rétt­is­nefndar er meðal annars að fylgjast með stöðu jafn­rétt­is­mála í skól­anum, móta stefnu og áætlanir skólans í jafn­rétt­is­málum og miðla upp­lýs­ingum um jafn­rétt­ismál innan skólans. Hér má skoða fundargerðir jafnréttisnefndar.

Til baka