fbpx
Menu

Við Tækniskólann er starfrækt jafnréttisnefnd sem í sitja fulltrúar nemenda og starfsfólks. Hlutverk jafnréttisnefndar er meðal annars að fylgjast með stöðu jafnréttismála í skólanum, móta stefnu og áætlanir skólans í jafnréttismálum og miðla upplýsingum um jafnréttismál innan skólans.

Jafnréttisnefnd Tækniskólans skólaárið 2024–2025:

Nemendur Tækniskólans geta beint erindum til jafnréttisnefndar með því að hafa samband við einhvern af ofangreindum fulltrúum.

Hér eru hlekkir á ýmis gögn sem finna má í gæðahandbók Tækniskólans og tengjast jafnréttismálum:

Hér eru fundargerðir jafnréttisnefndar aðgengilegar.

Spurningar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.