Bókasafn og skrifstofa eru upplýsingamiðstöð Tækniskólans.
Á Háteigsvegi er upplýsingamiðstöðin staðsett á 4. hæð, á 2. hæð í Hafnarfirði og á 5. hæð á Skólavörðuholti.
Framtíðarstofa skólans tilheyrir upplýsinga- og alþjóðadeild.
Upplýsinga- og alþjóðadeild heldur utan um alþjóðlegt samstarf Tækniskólans auk þess að sjá um skjalastjórn.