Bókasafn og skrifstofa eru upplýsingamiðstöð Tækniskólans.
Á Háteigsvegi er upplýsingamiðstöðin staðsett á 4. hæð og á 2. hæð í Hafnarfirði. Á Skólavörðuholti er skrifstofan og bókasafnið á 5. hæð.
Upplýsinga- og alþjóðadeild heldur einnig utan alþjóðlegt samstarf Tækniskólans.