Inna er upplýsingakerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum. Inna er einnig kennslukerfi skólans og inniheldur þessi síða leiðbeiningar fyrir kennara og skóla, ásamt ýmsum gagnlegum upplýsingum um skólastarfið.