Við bjóðum upp á nám í dagskóla og dreifnám sem er fjarnám með staðlotum.
Einnig bjóðum við námsbrautir sem flokkast sem framhaldsnám eftir stúdentspróf eða samsvarandi menntun.
Innritun á starfsbrautir fer fram í febrúar ár hvert.
Innritun eldri nemenda í dagskóla á haustönn 2022 fer fram 21. mars til 31. maí.
Innritun nemenda í 10. bekk á haustönn 2022 fer fram 25. apríl til 10. júní.
Innritun í dreifnám/nám með vinnu á haustönn 2022 opnar þann 21. mars og lýkur þegar hópar fyllast.
Innritun í dagskóla á haustönn 2022 opnar þann 21. mars og er umsóknarfrestur til 31. maí.
Innritun grunnskólanemenda fer fram 25. apríl til 10. júní.
Innritun fer fram á innritunarvef Menntamálastofnunar og hægt er að fylgjast með stöðu umsóknar þar.
Umsóknir sem berast eftir að innritun lýkur fara á biðlista um skólavist.
Inntökuskilyrði eru mismunandi eftir brautum og nánari upplýsingar má finna inn á hverri braut fyrir sig.
Flugvirkjun – aðeins er innritað á vorin fyrir næstkomandi haust.
Sækja um dagskólaInnritun í dreifnám/nám með vinnu á haustönn 2022 opnar þann 21. mars og lýkur þegar hópar fyllast.
Hér má sjá þær brautir sem boðið er upp á í dreifnámi.
Sækja um nám með vinnuInnritun á haustönn 2022 opnar þann 21. mars.
Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði í framhaldsnám má finna undir hverri braut fyrir sig.
Nánari upplýsingar um stafræna hönnun og inntökuskilyrði eru á vefsíðu námsins.
Nánari upplýsingar um vefþróun og inntökuskilyrði eru á vefsíðu námsins.
Nánari upplýsingar um iðnmeistaranám eru á vefsíðu námsins.
Raftækniskólinn býður upp á framhaldsnám í hljóðtækni og kvikmyndatækni.
Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði má finna inn á vefsíðum námsins.
Aðeins eru teknir inn nýnemar í hljóðtækni á vorönn (innritun opin á haustin).
Aðeins eru teknir inn nýnemar í kvikmyndatækni fyrir haustönn (innritun opin á vorin).
Innritun nemenda í 10. bekk á haustönn 2022 fer fram 25. apríl til 10. júní.
Innritun fer fram í gegnum vef Menntamálastofnunar.
Fara á innritunarvef og sækja um