Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust. Tækniskólinn tók yfir rekstur og hlutverki Iðnskólans í Hafnarfirði með gildistöku frá og með 1. ágúst 2015.
Skólinn er stærsti framhaldsskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.
Hér á vefnum er rakin í stuttu máli saga skólanna sem eru grunnur Tækniskólans.
Hér er rakin í stuttu máli saga skólanna sem eru grunnur Tækniskólans: