Hér er hægt að nálgast ársskýrslur Tækniskólans en þar má meðal annars finna gagnlegar upplýsingar um félagslífið, gildi skólans, þjónustu og tölulegar upplýsingar.