fbpx
Menu

Merki skólans á húsi hans Skólavörðuholti í desembersnjó.

Aðalbygging Tækniskólans er staðsett á Skólavörðuholti við hlið Hallgrímskirkju.

Í húsnæði skólans á Skólavörðuholti eru m.a. náms­braut­irnar: húsasmíði, hús­gagnasmíði, raf­virkjun, raf­einda­virkjun, gull- og silf­ursmíði, mál­araiðn, veggfóðrun- og dúk­lögn, tækni­teiknun, hársnyrtiiðn, kjólasaumur, klæðskurður, íslensku­braut fyrir útlend­inga, starfs­braut, nátt­úrufræðibrautir, K2 og hönn­unar- og nýsköp­un­ar­braut.

Heimilisfangið er Frakkarstígur 27, 101 Reykjavík.

Hér má sjá stofunúmer og kort af húsnæði Tækni­skólans á Skólavörðuholti. Þar má finna stofur S 101 til S 527.