Hluti af kennslu Tækniskólans fer fram í Sjómannaskólahúsinu á Háteigsvegi.
Í húsnæði skólans við Háteigsveg eru m.a. námsbrautirnar: vélstjórn, skipstjórn, ljósmyndun, grafísk miðlun, prentiðn, bókband og tölvubraut.
Þar má finna stofur H 001 til H 309.
Vélahús er við hliðina á Sjómannaskólahúsi, vesturinngangur. Stofur HV101 til HV207.
Smíðahús tilheyrir vélahúsi, suðurinngangur. Stofur HS101 til HS208 .
Rafmagnshús er austan við vélahús. Stofur HR102 til HR201.
Heimilisfangið er Háteigsvegur 35–39, 105 Reykjavík