fbpx
Menu

Framtíðarstofa Tækniskólans

Framtíðarstofan er hönn­unar- og hátækni­verkstæði Tækni­skólans.

Nem­endur skólans og aðrir áhuga­samir geta komið og gert hug­myndir sínar að veru­leika.

Komdu í heim­sókn, kíktu inn og byrjaðu að skapa.

 

 

Panta tíma

Panta þarf tíma í stof­urnar: hljóðstúdíó, myndver, 3D vinnslu o.fl.

Hægt er að fá lánuð tæki og tól s.s. sauma­vélar, prent­ara, 3D prentara, skurðvélar, myndavél, upp­töku­tæki o.fl.

Hægt er að bóka tíma í tölvu­pósti í gegnum net­fangið [email protected]

Framtíðarstofan er fyrir alla nem­endur og starfs­menn skólans.

Endilega fylgist með 42 Framtíðarstofu á Instagram.

Opnunartími og starfsfólk

Framtíðarstofan er opin alla virka daga.

Þú finnur okkur á 3. hæð fyrir ofan aðalskrif­stofuna á Skólavörðuholti og á bóka­safninu í Hafnarfirði.

Starfs­fólk stof­unnar er alltaf tilbúið að aðstoða. Ekki hika við að hafa sam­band!

Eðvarð Arnór Sigurðsson – Hulda OrradóttirIngi Björn Ingason

Skólavörðuholt
Vikudagur Tímasetningar
Mánudaga Kl. 10:00–16:00
Þriðjudaga Kl. 08:30–16:00
Miðvikudaga Kl. 08:30–16:00
Fimmtudaga Kl. 08:30–16:00
Föstudaga Kl. 08:30–16:00
Hafnarfjörður
Vikudagur Tímasetningar
Mánudaga Kl. 10:00–15:00
Þriðjudaga Kl. 08:30–15:00
Miðvikudaga Kl. 08:30–15:00
Fimmtudaga Kl. 08:30–15:00
Föstudaga Kl. 08:30–13:00

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.