fbpx
Menu

Gæða- og öryggismál

Gæða- og öryggismál

Tækniskólinn starfar samkvæmt ÍST EN ISO 9001:2015 vottuðu gæðastjórnunarkerfi sem stuðlar að sífelldum umbótum á allri starf­semi skólans og að unnið sé eftir ferlum gæðakerf­isins.

Stefnur, verklags­reglur, vinnu­lýs­ingar og önnur gæðaskjöl eru birt í gæðahandbók skólans á innra vef skólans. Eins eru skjöl gæðahandbókar aðgengileg fyrir alla á ytri vef hér.

Stefna Tækni­skólans í öryggismálum er að tryggja öllum nem­endum og starfs­mönnum skólans öruggt og heilsu­sam­legt vinnu­um­hverfi. Markmið Tækni­skólans er að vera slysa­laus vinnustaður og að stuðla að auk­inni öryggis­vitund.

Gæðastjóri skólans er Lilja Guðný Jóhannesdóttir og öryggistjóri er Þröstur Þór Ólafsson.