Með því að fá ábendingar frá nemendum, forráðamönnum, starfsmönnum eða öðrum hlutaðeigandi fæst mikilvægt tækifæri til að vinna í sameiningu að því að starfsemi skólans verði með sem bestum hætti.
Hér fyrir neðan er hægt að senda ábendingu, kvörtun eða hrós með rafrænum hætti.
Takk fyrir að láta okkur vita af skoðun þinni.