fbpx
Menu

Kynningar- og markaðsmál

Kynningar- og markaðsmál

Í markaðs- og kynningardeild starfar fólk sem vill leyfa þér að kynnast því fjölbreytta starfi sem fer fram í skólanum og tökum við reglulega á móti ýmsum hópum.

Markaðs- og kynn­ing­ar­deild heldur meðal annars utan um markaðsstarf, vefsíðu og félags­störf skólans og kemur að vinnslu alls kynn­ingar- og aug­lýs­inga­efnis.

Tækniskólann má finna á Instagram, Facebook og Youtube.