Viðfangsefni: Að vera nemandi í Tækniskólanum, leiðir til árangurs í námi, hópefli og kynnast Tækniskólanum og þeirri þjónustu sem skólinn hefur upp á að bjóða.
Lýsing: Í áfanganum er unnið með ramma skólastarfsins. Áherslan er á: réttindi og skyldur nemanda, kynnast samnemendum og þeirri þjónustu sem skólinn býður uppá, vera meðvitaður um eigin námsval, námsframvindu og markmiðssetningu.
Forkröfur: Nýnemi í Tækniskólanum og vera yngri en 18 ára
Uppfært 16.02.2022
Áfangastjórn