fbpx
Menu

Skrúfudagurinn er árlegur kynningardagur nemenda í Véltækni- og Skipstjórnarskóla Tækniskólans. Þetta er skemmtilegur viðburður sem hentar ungum sem öldnum og það er sérstaklega skemmtilegt fyrir fyrrum nem­endur við skólann að taka þátt og rifja upp gamla tíma.

 

Útskriftarmyndir

Hér má skoða gamlar ljósmyndir af nemendum sem hafa útskrifast úr skólanum.

 

Skrúfudagurinn 2024

Skrúfudagurinn verður haldin hátíðlegur laugardaginn 16. mars 2024.

Nánari upplýsingar um viðburðinn birtast þegar nær dregur.