fbpx
Menu

Skrúfudagurinn er árlegur kynningardagur nemenda í Véltækni- og Skipstjórnarskóla Tækniskólans. Þetta er skemmtilegur viðburður sem hentar ungum sem öldnum og það er sérstaklega skemmtilegt fyrir fyrrum nem­endur við skólann að taka þátt og rifja upp gamla tíma.

 

Útskriftarmyndir

Hér má skoða gamlar ljósmyndir af nemendum sem hafa útskrifast úr skólanum.