fbpx
Menu

Skrif­stofur skólans eru staðsettar á bóka­söfnum skólans og opnar á afgreiðslutíma safnanna.

Á skrif­stofu skólans geta nem­endur nálgast ýmis gögn sem greitt er fyrir sam­kvæmt gjald­skrá.

 

Sumaropnun

Breyttur opn­un­ar­tími verður á skrif­stofu Tækni­skólans yfir sum­ar­mánuðina.

Lokað verður á skrif­stof­unni í Hafnarfirði og á Háteigs­vegi.

Skrif­stofan á Skólavörðuholti verður opin á eft­ir­far­andi tímum í júní:

  • Mánudaga kl. 10:00–15:00
  • Þriðjudaga til fimmtudaga kl. 08:00–15:00
  • Föstudaga kl. 08:00–13:00

Tækni­skólinn verður lokaður frá föstu­deg­inum 28. júní. Skrif­stofa skólans opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl. 10:00.

 

Opnunartími á veturna

Bókasafnið HáteigsvegiAfgreiðslusími skrifstofunnar er:
mánu­daga kl. 10:00–15:00
aðra virka daga kl. 08:10–15:00
sími 514 9000

Bókasafnið á Skólavörðuholti er opið:
mánu­daga kl. 10:00–16:00
þriðjudaga til fimmtu­daga kl. 08:10–16:00
föstu­daga kl. 08:10–15:00
sími 514 9021

Bókasafnið í Hafnarfirði 2. hæð er opið:
mánu­daga kl. 10:00–15:00
þriðjudaga til fimmtu­daga kl. 08:10–15:00
föstu­daga kl. 08:10–13:00
sími 514 9028

Bókasafnið á Háteigsvegi 4. hæð er opið:
mánu­daga kl. 10:00–15:00
þriðjudaga til fimmtu­daga kl. 08:10–15:00
föstu­daga kl. 08:10–13:00
sími 514 9026