ENIAC, skólafélagið á Háteigsvegi, heldur klúbbakvöld þar sem klúbbar skólans hittast á sama tíma. Flest miðvikudaga kl 18:00 á Háteigsvegi. Best að nálgast upplýsingar um klúbba og aðra viðburði Discord server ENIAC.
Klúbbar skólaárið 2022-2023
Anime klúbbur
Spilaklúbbur
Safnkortaklúbbur / TCG klúbbur
Super Smash Bros klúbbur
VR klúbbur
Minecraft klúbbur
Og fleiri… fylgstu með á Discord!