fbpx
Menu

Flatahraun

Húsnæði Tækniskólans í Hafnarfirði.

Aðalbygging skólans í Hafnarfirði er staðsett í Flatahrauni.

Í húsnæði skólans í Flatahrauni eru m.a. náms­braut­irnar: húsasmíði, raf­virkjun, raf­einda­virkjun, pípu­lagnir, vél­virkjun, stálsmíði, renn­ismíði, starfs­braut og fyrsta ár tölvu­brautar.

Þar má finna stofur TH-101 til 318.

Heimilisfangið er Flatahraun 12, 220 Hafnarfjörður.

 

Gjótan

Pípulagnir eru kenndar í Gjótunni og þar má finna stofur  TH-130 til TH-135.

Heimilisfangið er Gjótuhraun 7, 220 Hafnarfjörður.