fbpx
Menu

Aukatímar

Aukatímar

Á hverri önn eru í boði auka­tímar og aðstoð innan margra brauta.

Upp­lýs­ingar um auka­tíma og jafn­ingjafræðslu eru á skjáum í skóla­húsum og í viðburðadagatali á vefsíðu skólans.

Stærðfræði

Boðið er upp á jafn­ingj­afræðslu í stærðfræði í nám­sverinu á Skólavörðuholti. Á fyrri spönn eru tímarnir á miðvikudögum kl. 13:00–15:00 og föstudögum kl. 10:30–12:30.

Vinnustofa í stærðfræði er í boði fyrir alla áfanga. Á vorönn 2022 verður hún á laug­ar­dögum kl. 12:00–14:00 í stofu 415 á Skólavörðuholti. Kenn­arar eru Ævar Rafn og Þorsteinn Kristjáns.

 

Tölvubraut

Á vorönn 2022 verður Einar Darri með jafn­ingjaaðstoð í tölvu­greinum á bóka­safninu á Háteigs­vegi kl. 12:00–13:00 á föstudögum.

Einnig er boðið upp á vinnustofu í tölvugreinum fyrir nemendur á tölvubraut í stofu 209 á Háteigsvegi kl. 10:00-12:00 á laugardögum.

 

Grunnteikning

Upplýsingar um aukatíma vorið 2022 munu birtast fljótlega.

Boðið er upp á auka­tíma í grunn­teikn­ingu I (GRTE1GN04AB) og II (GRTE1GN04BB).

 

Rafmagnsgreinar

Upplýsingar um aukatíma vorið 2022 munu birtast fljótlega.