Á hverri önn eru í boði aukatímar og aðstoð innan margra brauta. Við hvetjum nemendur til þess að nýta sér þessa þjónustu.
Hér má sjá upplýsingar um aukatíma í stærðfræði á fyrri spönn haustannar 2024.
Vikudagur | Tímasetning | Staðsetning | Stofa | Kennari |
---|---|---|---|---|
Mánudagar | Kl. 14:35–16:15 | Skólavörðuholt | S 405 | Þorsteinn |
Þriðjudagar | Kl. 12:45–14:25 | Skólavörðuholt | S 408 | Þorsteinn |
Miðvikudagur | Kl. 10:25–12:05 | Hafnarfjörður | TH 304 | Berglind |
Fimmtudagur | Kl. 12:45–14:25 | Háteigsvegur | H 304 | Gísli |
Boðið er upp á jafningjaaðstoð í tölvugreinum einu sinni í viku.
Vikudagur | Tímasetning | Staðsetning | Stofa | Leiðbeinandi |
---|---|---|---|---|
Fimmtudagar | Kl. 12:10–13:10 | Háteigsvegur | Bókasafnið á 4. hæð | Kristinn Hrafn |