Tækniskólinn er í samstarfi við fjölda skóla víðs vegar um Evrópu. Einnig hefur verið komið á góðu samstarfi við stofnanir og fyrirtæki þar sem nemendur hafa getað tekið starfsnámið sitt eins og t.d. í Danmörku, Skotlandi og Svíþjóð.
Tekið er við umsóknum allt skólaárið frá öllum sem áhuga hafa og mun verkefnastjóri alþjóðamála hafa samband og aðstoðar við ferlið.
Eftirtaldir skólar og stofnanir, víðsvegar um Evrópu, eru í samstarfi við okkur og hafa tekið á móti nemendum og starfsfólki skólans og sent til okkar nemendur og starfsfólk. Hlekkir á vefsíður skólanna eru í listanum og staðsetning opnast í Google map.
Centre de Coordination et de Gestion des Programmes Européens-DGEO – Bruxelles Belgium
Vefsíða: http://www.federation-wallonie-bruxelles.be/
SKIVE COLLEGE – Arvikavej 2B , Skive Denmark – Vefsíða: https://skivecollege.dk/
NEXT UDDANNELSE KØBENHAVN – Sjö staðsetningar á stór Kaupmannahafnarsvæðinu – Vefsíða: https://nextkbh.dk/
EUC Lillebælt – Fredericia Denmark – Vefsíða: https://www.eucl.dk/
KEA – KOBENHAVNS ERHVERVSAKADEMI – Kobenhavn N, Denmark Vefsíða: https://kea.dk
SEDU – Seinäjoen koulutuskuntayhtymä – Seinäjoki Finland
Vefsíða: https://www.sedu.fi/en
ROC – STICHTING REGIONAAL OPLEIDINGENCENTRUM VAN TWENTE – Hengelo Netherlands
Vefsíða: https://www.rocvantwente.nl/
MALTA COLLEGE OF ARTS SCIENCE AND TECHNOLOGY – Paola Malta
Vefsíða: https://www.mcast.edu.mt
Anders Ljungstedts Gymnasium – Linköping Sweden
Vefsíða: https://www.linkoping.se
JOBELMANN-SCHULE – Berufsbildende Schulen I – Stade Germany
Vefsíða: https://www.jobelmannschule.de/
Nemendur okkar hafa m.a. tekið hluta af starfsnámi, eða allt, hjá eftirtöldum aðilum sem Tækniskólinn er í góðu samstarfi við:
Cedryc Hair designer, Rue Saint-Jean 6, 5000 Namur
Facebook : Cedryc Hair Designers – Heim | Facebook
Mark Lloyd Jewellers. Hartlepool, UK
Vefsíða: https://www.marklloydjewellery.co.uk/
Guldsmed Hjalmarsson – Köbenhavn, Denmark
Vefsíða: https://www.hjalmarsson.dk
Meer-interntational. Amsterdam, the Netherlands. Vefsíða: https://www.meer-meer.nl/
Black Isle Bronze. 4A Balmakeith Business Park, Nairn Vefsíða: http://www.blackislebronze.co.uk/
Blues & Browns. Perth, Scotland. Vefsíða: https://www.bluesandbrowns.co.uk/
Campbell’s of Beauly, Highland Tweed House, Beauly, Scotland. Vefsíða: https://www.campbellsofbeauly.com/
Hljóðtækni – Kaiku Studios. Berlin. Germany
Vefsíða: www.kaikustudios.com
Nemendur og starfsfólk skólans hafa heimsótt eftirtalda staði:
Höhere technische Bundeslehranstalt – Austria
The Bridge Primary School – London – United Kingdom
DESIGNKOLEN KOLDING – Kolding Denmark
Technology College Aalborg – Aalborg – Denmark
TEC, TECHNICAL EDUCATION COPENHAGENS/I – FREDERIKSBERG – Denmark
VIA UNIVERSITY COLLEGE – AARHUS N – Denmark
AALTO-YLIOPISTON YLIOPPILASKUNTA -AALTOUNIVERSITETES STUDENTKAR – Finland
Helsinki Central Library – Helsinki – Finland
Deltion College – Netherlands
Stichting Regionaal Opleidingencentrum van Flevoland – Netherlands
UNIVERZITET U NOVOM SADU – NOVI SAD – Serbia
UNIVERZITET U BEOGRADU – BEOGRAD – Serbia
ENGLISH MATTERS S.L. – JAEN – Spain
University of Applied Sciences Europe GmbH – Germany