fbpx
Menu

Tækniskólinn er í samstarfi við fjölda skóla víðs vegar um Evrópu. Einnig hefur verið komið á góðu samstarfi við stofnanir og fyrirtæki þar sem nemendur hafa getað tekið starfsnámið sitt eins og t.d. í Danmörku, Skotlandi og Svíþjóð.

Tekið er við umsóknum allt skólaárið frá öllum sem áhuga hafa og mun verkefnastjóri alþjóðamála hafa samband og aðstoðar við ferlið.

 

Samstarfsskólar og -stofnanir

Eftirtaldir skólar og stofnanir, víðsvegar um Evrópu, eru í samstarfi við okkur og hafa tekið á móti nemendum og starfsfólki skólans og sent til okkar nemendur og starfsfólk. Hlekkir á vefsíður skólanna eru í listanum og staðsetning opnast í Google map.

 

Belgía:

Centre de Coordination et de Gestion des Programmes Européens-DGEO – Bruxelles Belgium
Vefsíða: http://www.federation-wallonie-bruxelles.be/

 

Danmörk:

SKIVE COLLEGE  – Arvikavej 2B , Skive Denmark – Vefsíða: https://skivecollege.dk/ 

NEXT UDDANNELSE KØBENHAVN – Sjö staðsetningar á stór Kaupmannahafnarsvæðinu – Vefsíða: https://nextkbh.dk/

EUC Lillebælt –  Fredericia Denmark  – Vefsíða: https://www.eucl.dk/

KEA – KOBENHAVNS ERHVERVSAKADEMI – Kobenhavn N, Denmark  Vefsíða: https://kea.dk 

 

Finnland:

SEDU – Seinäjoen koulutuskuntayhtymä –  Seinäjoki Finland
Vefsíða: https://www.sedu.fi/en 

 

Holland:

ROC – STICHTING REGIONAAL OPLEIDINGENCENTRUM VAN TWENTE – Hengelo Netherlands
Vefsíða:  https://www.rocvantwente.nl/

 

Malta:

MALTA COLLEGE OF ARTS SCIENCE AND TECHNOLOGY – Paola Malta
Vefsíða: https://www.mcast.edu.mt 

 

Svíþjóð:

Anders Ljungstedts Gymnasium – Linköping Sweden
Vefsíða: https://www.linkoping.se

 

Þýskaland:

JOBELMANN-SCHULE – Berufsbildende Schulen I – Stade Germany
Vefsíða: https://www.jobelmannschule.de/

 

Fyrir starfsnám – stofnanir og fyrirtæki sem tekið hafa á móti nemendum í starfsnám

Nemendur okkar hafa m.a. tekið hluta af starfsnámi, eða allt, hjá eftirtöldum aðilum sem Tækniskólinn er í góðu samstarfi við:

 

Belgía:

Cedryc Hair designer, Rue Saint-Jean 6, 5000 Namur
Facebook : Cedryc Hair Designers – Heim | Facebook

 

Bretland:

Mark Lloyd Jewellers. Hartlepool, UK
Vefsíða: https://www.marklloydjewellery.co.uk/

 

Danmörk:

Guldsmed Hjalmarsson – Köbenhavn, Denmark
Vefsíða: https://www.hjalmarsson.dk

 

Holland:

Meer-interntational. Amsterdam, the Netherlands. Vefsíða:  https://www.meer-meer.nl/

 

Skotland:

Black Isle Bronze. 4A Balmakeith Business Park, Nairn  Vefsíða: http://www.blackislebronze.co.uk/

Blues & Browns. Perth, Scotland.  Vefsíða: https://www.bluesandbrowns.co.uk/

Campbell’s of Beauly, Highland Tweed House, Beauly, Scotland. Vefsíða: https://www.campbellsofbeauly.com/

 

Þýskaland:

Hljóðtækni – Kaiku Studios. Berlin. Germany
Vefsíða: www.kaikustudios.com

 

Skólar og stofnanir sem nemendur og/eða starfsfólk Tækniskólans hafa heimsótt

Nemendur og starfsfólk skólans hafa heimsótt eftirtalda staði:

 

Austurríki

Höhere technische Bundeslehranstalt – Austria

 

Bretland

The Bridge Primary School – London – United Kingdom

 

Danmörk

DESIGNKOLEN KOLDING – Kolding Denmark

Technology College Aalborg – Aalborg – Denmark

TEC, TECHNICAL EDUCATION COPENHAGENS/I – FREDERIKSBERG – Denmark

VIA UNIVERSITY COLLEGE – AARHUS N – Denmark

 

Finnland

AALTO-YLIOPISTON YLIOPPILASKUNTA -AALTOUNIVERSITETES STUDENTKAR – Finland

Helsinki Central Library – Helsinki – Finland

 

Holland

Deltion College – Netherlands

Stichting Regionaal Opleidingencentrum van Flevoland – Netherlands

 

Serbía

UNIVERZITET U NOVOM SADU – NOVI SAD – Serbia

UNIVERZITET U BEOGRADU – BEOGRAD – Serbia

 

Spánn

ENGLISH MATTERS S.L. – JAEN – Spain

 

Þýskaland

University of Applied Sciences Europe GmbH – Germany