Menu

Fréttir

Fréttir úr skólunum

Skólabyrjun haust 2018
14. ágúst 2018

Skólabyrjun haust 2018

Skólasetning Tækniskólans verður sem hér segir á eftirtöldum stöðum:
* Skólavörðuholti 15. ágúst kl. 10:00
* Hafnarfirði 16. ágúst kl. 10:00
* Háteigsvegi 17. ágúst kl. 10:00
Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 20. ágúst.

Tækniskólalínan – Gagnvirkt upplýsingarit fyrir nemendur
14. ágúst 2018

Tækniskólalínan – Gagnvirkt upplýsingarit fyrir nemendur

Í Tækniskólalínunni er að finna ýmsar upp­lýs­ingar um skólann og skóla­starfið. Nem­endur og starfs­menn eru hvattir til að kynna sér efni lín­unnar. Tækni­skóla­línuna má einnig nálgast útprentaða á skrif­stofu skólans og bóka­söfnum.

Örfá sæti laus
14. ágúst 2018

Örfá sæti laus

Skólarnir eru hluti af Tækniakademíu Tækniskólans og bjóða uppá tveggja ára nám til háskólaeininga. Kennsla fer fram í húsnæði skólans við Háteigsveg. Hefur þú áhuga á að starfa í skap­andi tæknium­hverfi? Kynntu þér málið nánar.

Askur er tímarit útskriftarnema í grafískri miðlun.
08. ágúst 2018

Askur er tímarit útskriftarnema í grafískri miðlun.

Tímaritið Askur er komið út bæði í prentaðri útgáfu og einnig fyrir vef.

Vefskólinn – skap­andi tækninám
02. ágúst 2018

Vefskólinn – skap­andi tækninám

Diplomanám sem gefur mikla starfsmöguleika og eina námið hér á landi sem sameinar kennslu í vefhönnun, viðmóti og vefforritun.
Umsækj­endur þurfa að hafa lokið stúd­ents­prófi eða sam­bæri­legri menntun.

Sýningar nemendaverka sýna fjölbreyttnina í náminu
01. ágúst 2018

Sýningar nemendaverka sýna fjölbreyttnina í náminu

Útskriftarnemar kynna lokaverkefni og halda yfirlitssýningu af vinnu sinni og verkum.

Hársnyrtibraut - 16 maí.
Hönnunar- og nýsköpunarbraut, tækniteiknun, húsgagna- og húsasmíði - 16. - 18. maí.
Vefskólinn og Margmiðlunarskólinn - 17. maí.
Klæðskurðarnemar - 19. maí.
Kvikmyndatækni Raftækniskólans - 23. maí.