en
Menu

Fréttir

Fréttir úr skólunum

Lið Tækniskólans sigraði Menntamaskínu
04. desember 2018

Lið Tækniskólans sigraði Menntamaskínu

Lið Tækniskólans sem keppti til úrslita í Menntamaskínu þann 1. desember síðastliðinn bar sigur úr býtum.

Senn líður að annarlokum
01. desember 2018

Senn líður að annarlokum

Að ýmsu þarf að huga þegar önninni er að ljúka. Hér eru nokkur atriði.

LÆSA – MERKJA – PRÓFA
29. nóvember 2018

LÆSA – MERKJA – PRÓFA

Allir nemendur í rafiðngreinum í Tækniskólanum fengu kynningu um öryggismál í gær - fimmtudaginn 28. nóvember - undir yfirskriftinni LÆSA, MERKJA, PRÓFA. Vel á annað hundrað nemendur mættu í matsal á Skólavörðuholti og í lok kynningar var þeim gefinn sérstakur öryggislás, sem er merktur viðkomandi með nafni og símanúmeri.

Lið Tækniskólans keppir til úrslita í Mema
27. nóvember 2018

Lið Tækniskólans keppir til úrslita í Mema

Úrslit verða tilkynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 1. desember kl. 13. Hugmyndirnar sem voru unnar í Menntamaskínu verða sýndar á samsýningu framhaldsskólanna; Nýsköpun, hönnun og hugmyndir í framhaldsskólum sem er um helgina.

Sýning – nýsköpun, hönnun og hugmyndir
27. nóvember 2018

Sýning – nýsköpun, hönnun og hugmyndir

Nemendur á Hönnunar- og nýsköpunarbraut taka þátt í sýningu sem opnar 29. nóvember kl. 16 í Ráðhúsi Reykjavíkur

Lasertag mót NST
24. nóvember 2018

Lasertag mót NST

Föstudaginn 30. nóvember verður Lasertag mót haldið inni í aðalbyggingu Tækniskólans við Skólavörðuholt. Þátttökugjald er 2500 kr. og verður keppt í 8 manna liðum.