fbpx
en
Menu
en

Fréttir

Fréttir úr skólunum

Kennsluhættir í Tækniskólanum 21. – 25. september
20. september 2020

Kennsluhættir í Tækniskólanum 21. – 25. september

Vegna fjölgunar COVID-19 tilvika á höfuðborgarsvæðinu hefur neyðarstjórn skólans ákveðið að flytja hluta námsins yfir á teams þessa viku (21. – 25. september).

Tilkynning vegna COVID- 19
19. september 2020

Tilkynning vegna COVID- 19

Nemandi í dreifnámi (kvöldskóla) greindist smitaður af Covid-19, síðastliðinn föstudag. Viðbragðsáætlun skólans, vegna smits nemenda, hefur verið virkjuð og neyðarstjórn skólans vinnur næstu skref í samræmi við það. Nokkrir nemendur og kennari þurfa að fara í viku sóttkví. Þegar hefur verið haft samband við alla er um ræðir.

Skilaboð frá skólameistara
18. september 2020

Skilaboð frá skólameistara

Smitum vegna kórónuveirunnar hefur fjölgað verulega í samfélaginu og því er nú sérstaklega mikilvægt að við fylgjum sóttvarnarreglum til hins ítrasta.

COVID infections have been on the rise, thus it is extremely important that we fully follow the restrictions in place

Brynja Lísa keppir í Söngkeppni framhaldsskólanna
16. september 2020

Brynja Lísa keppir í Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram í 30. skiptið laugardaginn 26. september og verður í beinni útsendingu á RÚV kl. 19:45. Keppendur frá 23 skólum allstaðar af landinu munu taka þátt í ár og verður Brynja Lísa Þórisdóttir fulltrúi Tækniskólans með lagið Billy Jean.

Kynning fyrir aðstandendur nýnema í Tækniskólanum
05. september 2020

Kynning fyrir aðstandendur nýnema í Tækniskólanum

Gerð var upptaka á kynningu fyrir foreldra/forráðamenn nýnema sem birtist hér. Kynningin tekur rúmar 40 mínútur.

Kosningar NST
04. september 2020

Kosningar NST

Nú líður að kosningum til stjórna í hinum ýmsu félögum innan Nemendasambands Tækniskólans, ásamt kosningu til miðstjórnar sambandsins.
Allir sem hafa áhuga á að láta til sín taka í félagslífinu í Tækniskólanum eru hvattir til þess að bjóða sig fram.
Kosningar fara fram á Innu dagana 25. – 29. september.

Sjá fleiri