fbpx
en
Menu
en

Fréttir

Fréttir úr skólunum

Samstarf til að jafna hlut kynjanna í skipstjórnar- og vélstjórnarnámi
25. júní 2020

Samstarf til að jafna hlut kynjanna í skipstjórnar- og vélstjórnarnámi

Samkomulag var undirritað milli Tækniskólans og Faxaflóahafna um aukið samstarf og aðgerðir til að jafna hlut kynjanna í skipstjórnar- og vélstjórnarnámi.

Endursmíði Krýsuvíkurkirkju fagnað
23. júní 2020

Endursmíði Krýsuvíkurkirkju fagnað

Auk skólans standa að verkinu Vinafélag Krýsuvíkurkirkju og Þjóðminjasafn Íslands. Þjóðminjasafn Íslands tók við kirkjunni tímabundið og afhenti Hildur skólameistari lyklana við athöfnina.

Bréf til nýnema úr grunnskóla
23. júní 2020

Bréf til nýnema úr grunnskóla

Skólameistari sendi nýnemum sem koma úr grunnskóla og hafa fengi inngöngu í skólann bréf.
Skólasetning verður miðvikudaginn 19. ágúst og fá nemendur póst með frekari upplýsingum þegar nær dregur.

Nýir skólastjórar
16. júní 2020

Nýir skólastjórar

Jóna Dís Bragadóttir hefur verið ráðin skólastjóri Tæknimenntaskólans og Sandra Borg Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra Hönnunar- og handverksskólans.

Sumar 2020 – opnunartímar
02. júní 2020

Sumar 2020 – opnunartímar

Skrifstofan á Skólavörðuholti er opin kl. 8 - 15 virka daga til 26. júní og frá 4. ágúst.
Skrifstofa/ bókasafn Háteigsvegi opið kl. 8 - 15 virka daga til 26. júní.
Skólinn er lokaður frá og með 29. júní en opnar aftur þriðjudag 4. ágúst kl. 10.

Hátíðardagur í Hörpu
29. maí 2020

Hátíðardagur í Hörpu

Glæsilegur hópur útskriftarnemenda mætti til útskriftar í Eldborgarsal Hörpu í dag, föstudaginn 29. maí, en vegna Covid 19 var útskrifað í tveimur athöfnum. Alls voru brautskráðir 388 nemendur af 81 fagbraut frá eftirfarandi skólum/deildum skólans: Byggingatækniskólanum, Handverksskólanum, Raftækniskólanum, Skipstjórnarskólanum, Tæknimenntaskólanum, Upplýsingatækniskólanum, Véltækniskólanum og Meistaraskólanum. Einnig var útskrifað úr Tækniakademíunni sem er nám á fagháskólastigi en þar er kennd vefþróun og starfræn hönnun.

Sjá fleiri