fbpx
en
Menu
en

Fréttir

Fréttir úr skólunum

Tækni-færi
10. október 2019

Tækni-færi

Í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar verður kynning á þeim tækifærum sem nemendum bjóðast til að taka hluta af starfsnámi sínu erlendis eða fara í styttri námsferðir með tilstuðlan Erasmus+ styrkja. Við notum líka tækifærið og kynnum allt það fjölbreytta nám sem hægt er að stunda í skólanum.

Valvika 14.-18. október
09. október 2019

Valvika 14.-18. október

Nem­endur sem óska eftir skóla­vist á vorönn 2020 verða að hitta umsjón­ar­kennara og yfir­fara með honum valið.

Vinahópurinn fór í ferðalag
05. október 2019

Vinahópurinn fór í ferðalag

Tækniskólinn fór í ferðalag með 50 erlenda nemendur af íslenskubraut Tækniskólans og 20 íslenska nemendur af hinum ýmsu brautum skólans, sem saman taka þátt í vinaverkefninu.

Forkeppni fyrir Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
04. október 2019

Forkeppni fyrir Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Forkeppni fyrir Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema er haldin samtímis í öllum framhaldsskólum og verður þriðjudaginn 15. október klukkan 9 í stofu 307 á Skólavörðuholti.

Mentor í rafmagnsgreinum
03. október 2019

Mentor í rafmagnsgreinum

Aukatímar í Mentorhorni Raftækniskólans þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00 til 15:00.

Kubburinn 2019
03. október 2019

Kubburinn 2019

LAN-nefnd Tækniskólans heldur í samvinnu við Tuddann stærsta LAN ársins, Kubbinn, í íþróttahúsinu Digranesi helgina 11.-13. október. Alls verður pláss fyrir 500 manns og verður keppt í CS:GO, League of Legends, Starcraft, PUBG og Rocket League. Verðlaun á mótunum verða að verðmæti 400.000kr.