Hársnyrtideildin er reglulega með stofudaga á Skólavörðuholti, en nemendur sjá um dagana undir stjórn kennara. Þá geta allir komið í klippingu, litun eða aðra hársnyrtingu gegn vægu gjaldi.
Ekki er leyfilegt að framkvæma efnameðferðir s.s. litanir, aflitun og permanent á einstaklingum undir 16 ára. Einstaklingar sem eru 16–18 ára þurfa að hafa samþykki foreldra fyrir hvers konar efnameðferðum.
Á stofudögum er afgreitt eftir númerum. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Hársnyrtideildin er staðsett á Skólavörðuholti á 2. hæð til hægri inn af aðalinngangi. Síminn er 514 9182.
Öll velkomin!
Dagur | Tími | Önn nemenda | Kennari |
---|---|---|---|
Miðvikudagur 25. janúar | Kl. 8:10-12:00 | 6. önn | SLA |
Þriðjudagur 31. janúar | Kl. 13:10–16:30 | 6. önn | EÞ |
Fimmtudagur 9. febrúar | Kl. 8:10–12:00 | 5. önn | SRD |
Mánudagur 13. febrúar | Kl. 10:30–14:00 | 6. önn | HBJ |
ATH. Stofudagurinn 22. febrúar fellur niður vegna veikinda | Kl. 8:10–12:00 | 5. önn | JOJ |
Mánudagur 13. mars | Kl. 13:00–16:00 | 5. önn | HRT |
Miðvikudagur 22. mars | Kl : 8:10–12:00 | 6. önn | SIN |
Þriðjudagur 28. mars | Kl : 8:10–12:00 | 5. önn | SIN |
Miðvikudagur 29. mars - Fjáröflunardagur útskriftarnema | Kl. 13:00–16:30 | 6. önn | |
Mánudagur 24. apríl | Kl. 13:10–16:00 | 4. önn | SRS |