fbpx
Menu

Félagsmálafulltrúi

Félagsmálafulltrúi

Þorvaldur Guðjónsson starfar sem félagsmálafulltrúi Tækniskólans og er hlutverk hans m.a. að aðstoða Nemendasamband Tækniskólans og skólafélög við skipulagningu viðburða í þágu nemenda Tækniskólans.

Félagsmálafulltrúi skólans með nemendum í nýnemaferð haustið 2018.

Þorvaldur Guðjónsson starfar sem félagsmálafulltrúi Tækniskólans og gegnir hann fullu starfi.

Hlutverk félagsmálafulltrúa er aðstoða Nemendasamband Tækniskólans og skólafélög við skipulagningu og framkvæmd viðburða í þágu nemenda Tækniskólans. Eins hefur hann það hlutverk að stuðla markvisst að virku og fjölbreyttu félagslífi innan skólans.

Ekki hika við að hafa samband við Valda ef þið hafið einhverjar fyrirspurnir varðandi félagsstarf Tækniskólans.