fbpx
Menu

Starfaðu með okkur og breyttu heim­inum!

Tækni­skólinn er líf­legur vinnustaður með frá­bærum starfs­mönnum og nem­endum. Í Tækni­skól­anum stunda nú yfir 3000 nem­endur nám. Heild­ar­fjöldi starfs­fólks við skólann er tæp­lega 300 sem mynda sam­félag kennara, stjórn­enda, skólaliða, námsráðgjafa, tækni­manna, sérfræðinga o.fl.

Hér er góður starfs­andi og starfs­ánægja mælist há. Skólinn er vottaður skv. ISO9001 staðli og staðli um jafn­launa­vottun.

Öll laus störf hjá Tækniskólanum eru auglýst á Alfreð.