fbpx
Menu

Starfaðu með okkur og breyttu heim­inum!

Tækni­skólinn er líf­legur vinnustaður með frá­bærum starfs­mönnum og nem­endum. Í Tækni­skól­anum stunda nú yfir 3000 nem­endur nám. Heild­ar­fjöldi starfs­fólks við skólann er tæp­lega 300 sem mynda sam­félag kennara, stjórn­enda, skólaliða, námsráðgjafa, tækni­manna, sérfræðinga o.fl.

Hér er góður starfs­andi og starfs­ánægja mælist há. Skólinn er vottaður skv. ISO9001 staðli og staðli um jafn­launa­vottun.

Í augnablikinu eru nokkur laus störf til umsóknar við Tækniskólann.

 


 

Húsvörður í fasteignadeild

Við leitum að hressum og jákvæðum húsverði í fasteignadeild Tækniskólans. Starfssvið fasteignadeildar er að þjónusta nemendur og starfsfólk skólans auk þess að annast daglega umsjón með húsnæði skólans. Lifandi starf þar sem margþætt reynsla nýtist vel. Um er að ræða 100% starf.

 

TækniskólinnHelstu verkefni og ábyrgð

  • Dagleg umsjón með húsnæði skólans
  • Eftirlit með umgengni um húsnæði og lóð skólans
  • Létt viðhald og lagfæringar á húsnæði og húsbúnaði
  • Þjónusta við nemendur og starfsfólk

 

Menntunar- og hæfnikröfur

  • Góð þjónustulund og samskiptahæfni nauðsynleg
  • Reynsla af sambærilegum verkefnum
  • Handlagni og frumkvæði
  • Iðnmenntun er kostur
  • Góð tölvukunnátta er kostur
  • Góð íslenskukunnátta er kostur
  • Ökuréttindi og hreint sakavottorð eru skilyrði

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Jónsdóttir mannauðsstjóri. Ein­ungis er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.

 


 

Kennari í byggingagreinum

Starfið felst í kennslu í fag­legum greinum bygg­inga­greina við Bygg­inga­tækni­skólann. Viðkom­andi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2023.

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið hverju sinni

 

Menntunar- og hæfnikröfur

  • Menntun í viðkomandi iðngrein ásamt meistararéttindum, auk kennsluréttinda
  • Menntun í iðnfræði, byggingafræði, tæknifræði eða verkfræði er æskileg
  • Reynsla sem nýtist í starfi
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Hreint sakavottorð er skilyrði

 

Nánari upp­lýs­ingar um starfið veitir Gunnar Kjart­ansson skóla­stjóri Bygg­ing­tækni­skólans á net­fangið [email protected]

Ein­ungis er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.

 


 

Tæknifræðingur til kennslu

Starfið felst í kennslu við Raftækniskólann. Viðkom­andi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2023.

 

RafiðnHelstu verkefni og ábyrgð

  • Annast kennslu í þeim áfanga sem kennara er falið hverju sinni

 

Menntunar- og hæfnikröfur

  • Menntun í tæknifræði eða verkfræði, auk kennsluréttinda
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
  • Reynsla sem nýtist í starfi

 

Nánari upp­lýs­ingar veitir Valdemar Gísli Valdemarsson skóla­stjóri Raf­tækni­skólans á net­fangið [email protected]

Ein­ungis er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.

 


 

Cisco sérfræðingur

Óskað er eftir Cisco sérfræðingi til kennslu í Upp­lýs­inga­tækni­skólann. Viðkom­andi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2023.

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið hverju sinni

 

Menntunar- og hæfnikröfur

  • Tölvunarfræðimenntun ásamt kennsluréttindum. Æskilegt er að umsækjandi hafi kennsluréttindi hjá Cisco Networking Academy
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Hreint sakavottorð er skilyrði

 

Nánari upp­lýs­ingar um starfið veitir Kristín Þóra Kristjáns­dóttir, skóla­stjóri Upp­lýs­inga­tækni­skólans, á net­fangið [email protected]

Ein­ungis er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.