Starfaðu með okkur og breyttu heiminum!
Tækniskólinn er líflegur vinnustaður með frábærum starfsmönnum og nemendum. Í Tækniskólanum stunda nú yfir 3000 nemendur nám. Heildarfjöldi starfsfólks við skólann er tæplega 300 sem mynda samfélag kennara, stjórnenda, skólaliða, námsráðgjafa, tæknimanna, sérfræðinga o.fl.
Hér er góður starfsandi og starfsánægja mælist há. Skólinn er vottaður skv. ISO9001 staðli og staðli um jafnlaunavottun.
Í augnablikinu eru nokkur laus störf til umsóknar við Tækniskólann.
Við leitum að hressum og jákvæðum húsverði í fasteignadeild Tækniskólans. Starfssvið fasteignadeildar er að þjónusta nemendur og starfsfólk skólans auk þess að annast daglega umsjón með húsnæði skólans. Lifandi starf þar sem margþætt reynsla nýtist vel. Um er að ræða 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfnikröfur
Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Jónsdóttir mannauðsstjóri. Einungis er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.
Starfið felst í kennslu í faglegum greinum byggingagreina við Byggingatækniskólann. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2023.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfnikröfur
Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Kjartansson skólastjóri Byggingtækniskólans á netfangið [email protected]
Einungis er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.
Starfið felst í kennslu við Raftækniskólann. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2023.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfnikröfur
Nánari upplýsingar veitir Valdemar Gísli Valdemarsson skólastjóri Raftækniskólans á netfangið [email protected]
Einungis er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.
Óskað er eftir Cisco sérfræðingi til kennslu í Upplýsingatækniskólann. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2023.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfnikröfur
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Þóra Kristjánsdóttir, skólastjóri Upplýsingatækniskólans, á netfangið [email protected]
Einungis er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.