fbpx
Menu

Um Tækniskólann

Um Tækniskólann

Hlutverk Tækniskólans er að bjóða upp á fjölbreytt og framsækið nám í góðu samstarfi við atvinnulífið og að efla nemendur til persónulegs þroska og virkrar þátttöku í samfélaginu.

Kjarnastarfsemi skólans er framhaldsskóli með áherslu á tækni- starfs- og iðnnám.

Tækniskólinn leggur áherslu á öflug tengsl við atvinnulífið og að vera í forystu við innleiðingu á bestu kennsluaðferðum hverju sinni.