Um er að ræða viðbótarnám við D réttindi vélstjórnar til útskriftar í rafvirkjun á samningsleið rafvirkjunar.
Sjá nánar Námsskipulag
Inntökuskilyrði á brautina er að hafa lokið Vélstjórnarréttindi D (vélfræðingur) sem eru á skip með aðalvél af ótakmarkaðri stærð.
Sjá nánar vélstjórn D og námsskipulag rafvirkjunar, viðbót 4. stig.
Prófskírteini af fagbraut ásamt því að starfsþjálfun sé lokið, veitir rétt til að sækja um sveinspróf í viðkomandi grein. Sveinspróf veitir rétt til að hefja nám í Meistaraskóla.
Sjá upplýsingar um skólagjöld í gjaldskrá Tækniskólans.
Menntasjóður námsmanna veitir allar upplýsingar um lánshæfi náms á menntasjodur.is
Nei, efnisgjöld eru innifalin í skólagjöldum.
Kennslustaðsetning áfanga er gefin til kynna með síðasta stafnum í áfangaheitnu í stundatöflu, þá stendur S fyrir Skólavörðuholt, H fyrir Háteigsveg og TH fyrir Hafnarfjörð.
Já, nánari reglur um skólasókn er að finna hér á vefnum.
Sótt er um rafrænt og sækja um hnappur er hér á síðunni.