Deildarstjóri fasteignadeildar er Örvar Geir Örvarsson.
Skólaliðar eru á vakt í þremur aðalbyggingum Tækniskólans:
Skólavörðuholt, stofa 113.
Sími: 514 9060
Háteigsvegur, skrifstofa 2. hæð.
Sími: 514 9061
Hafnarfjörður, húsvörður 1. hæð anddyri.
Sími 514 9062
Almennir opnunartímar í húsum skólans eru frá kl. 07:30 til 16:00.
Nemendur þurfa að eiga prentkort til að geta nýtt þér aðgang að læstum kennslustofum skólans utan hefðbundins kennslutíma.
Prentkortin eru pöntuð og afgreidd á bókasöfnum skólans. Til að hefja notkun þeirra sem aðgangskort þarf að sækja um það hjá skólastjóra hvers skóla. Nauðsynlegt er að eignast kort fyrst til að hægt sé að virkja aðganginn.
Ef nemandi glatar hlutum eða þarf aðstoð er varðar húsnæði skólans er mögulegt að hafa samband við húsumsjón.
Í Hafnarfirði, á Háteigsvegi og á Skólavörðuholti eru geymsluskápar til afnota fyrir nemendur án endurgjalds.
Reglurnar eru einfaldar: