Áhersla er lögð á að veita nemendum þá aðstoð sem þeir þurfa til að geta sinnt námi sínu sem best, sjá nánar á síðunni Aðstoð í námi.
Þeir nemendur sem glíma við leserfiðleika eða aðra námserfiðleika eiga rétt á allt að 30 mínútum til viðbótar við lausn matsþátta. Sótt er um sérúrræði í Innu.
Umsókn sem fylgir nemandanum á meðan hann er í skólanum og er því nægjanlegt að fylla út einu sinni. Skráningar hér virka fyrir alla áfanga sem nemandi er skráður í.
Leiðbeiningar v/skráningar (pdf)
Uppfært 14. nóvember 2022
Áfangastjórn