09. mars 2021
Bláfjallaferð
Tækniskólinn stendur fyrir skíða- og brettadegi í Bláfjöllum mánudaginn 15. mars. Skráning er opin til kl. 12:00 föstudaginn 12. mars.
Nemendur sem fara í ferðina fá fjarvistir í tímum sem skarast við ferðina felldar niður.
Boðið verður upp á rútuferðir frá öllum aðalbyggingum Tækniskólans á eftirfarandi tímum:
Hafnarfjörður kl. 9:00
Háteigsvegur kl. 9:30
Skólavörðuholt kl. 10:00
Verð:
Miði í fjallið: 2240kr.
Leiga á búnaði: 2800kr.
Einungis eru 50 sæti laus í ferðina og gildir reglan um fyrstur kemur – fyrstu fær.