Almennt nám fyrir raunfærninemendur.
Þessi námsleið er góð fyrir þig sem hefur farið í, eða ætlar í, raunfærnimat í þinni iðngrein og vantar almennar greinar í nám þitt.
Innritun fyrir haustönn opnar í mars og fyrir vorönn í október.
Námið fer eingöngu af stað ef nægilega margir nemendur skrá sig.
Flestir raunfærninemendur koma gegnum Iðuna fræðslusetur eða Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins
Námið er kennt í lotum, seinnipartinn og fram á kvöld á þriðjudögum og miðvikudögum og á laugardagsmorgnum.
Námið er kennt á vorönn.
Skilyrði til þátttöku eru að þú sért tengdur raunfærnimati í þinni iðngrein. Innritun og upplýsingar um áfanga eru undir flipanum „Umsókn“ hér fyrir neðan.
Nánari upplýsingar hjá Jónu Dís Bragadóttur, [email protected], sími 514 9301.
Eftir námið hefur þú aflað þér menntunar í íslensku, ensku og stærðfræði sem nauðsynlegt er að hafa í iðngreinum.
Námsframboð:
Enska: ENSK1LM05YT og ENSK2AE05AT
Íslenska: ÍSLE1UP05YT og ÍSLE2AA05AT
Stærðfræði: STÆR1BB05YT og STÆR2BR05AT
Samtals 30 nýjar einingar
Nemendur taka þann fjölda áfanga sem þeir þurfa eða ráða við.
Ekki nauðsynlegt að taka allt í einu.
Innritun og upplýsingar um áfanga.
Fyrst eru kenndir áfangar á 1. þrepi í um 6 vikur, svo taka við áfangar á 2. þrepi í um 6 vikur. Best er að sitja báða hópa, nauðsynleg ef langt er síðan nemandi tók fyrri áfangann. Ef nemandi á einungis eftir seinni áfangann getur hann aðeins tekið hann.
Áfangi | Hlekkur |
ENSK1LM05YT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564216 |
ENSK2AE05AT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564586 |
ÍSLE1UP05YT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564589 |
ÍSLE2AA05AT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564590 |
STÆR1BB05YT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564591 |
STÆR2BR05AT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564592 |
Icelandic as a second language: | |
ÍSAN1ÍC05AT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564587 |
ÍSAN2ÍC05CT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564588 |
Fyrst eru kenndir áfangar á 1. þrepi í um 6 vikur, svo taka við áfangar á 2. þrepi í um 6 vikur.
Best er að sitja báða hópa, nauðsynleg ef langt er síðan nemandi tók fyrri áfangann.
Ef nemandi á einungis eftir seinni áfangann getur hann aðeins tekið hann.
Námsmat felst ekki í 100% prófi í lokin heldur eru verkefni (einstaklings- og hópverkefni) og próf í hverri viku sem hafa vægi.
Verð fyrir fullt nám (6 áfanga) er 102.000 kr.
Innritun og upplýsingar um áfanga
Áfangi | Hlekkur |
ENSK1LM05YT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564216 |
ENSK2AE05AT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564586 |
ÍSLE1UP05YT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564589 |
ÍSLE2AA05AT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564590 |
STÆR1BB05YT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564591 |
STÆR2BR05AT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564592 |
Icelandic as a second language: | |
ÍSAN1ÍC05AT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564587 |
ÍSAN2ÍC05CT-L | https://umsokn.inna.is/#!/login/1102/564588 |