Menu
Allar brautir
Allar brautir

Dagana 24. – 26. sept­ember verða heilsu­dagar sem að þessu sinni eru helgaðir geðrækt – fjöl­breytt og skemmtileg dagskrá.

Skoða dagskrá og skrá mig

K2 – Tækni- og vísindaleiðin er krefjandi leið til stúdentsprófs.

Skoða K2 stúdentsbraut

Langar þig að verða gull- og silfursmiður? Skoðaðu námsbrautina.

Skoða gull- og silfursmíðabraut

Skapandi nám sem snýr að hönnun og tækni.

Skoða grafíska miðlun

Vélstjórnarbraut til alþjóðaréttinda og stúdentsprófs.

Skoða námsbrautina

Tæknileg fagþekking og fagurfræði spila saman í ljósmyndanáminu.

Skoða ljósmyndabrautina

Nám með áherslu á tæknistörf við kvikmyndagerð

Skoða nám í kvikmyndagerð

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða húsgagnasmíðabraut
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

24. september 2018

Upplýsingafundur með foreldrum og forráðamönnum

- Á Skólavörðuholti og í Hafnarfirði

Foreldrum og forráðamönnum nýnema í Tækniskólanum er boðið að koma á upplýsingafund í matsal skólans. Fundur verður haldinn í Hafnarfirði, þriðjudag 25. september og á Skólavörðuholti miðvikudag 26. september. Báðir fundir hefjast stundvíslega kl. 20:00

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 31. okt. - 28. nóv. 2018

Enska með hjálp tölvunnar

Fyrir þá sem vilja dusta rykið af skólaenskunni og verða öruggari og sjálfstæðari í að ...

Lesa meira

Námskeið / 24. október - 7. nóvember 2018

Innanhússhönnun

Kennd er rýmishönnun innanhúss í þeim tilgangi að nýta rýmið sem best. Farið verður yfir ...

Lesa meira

Námskeið / 17. - 22. september 2018

GPS staðsetningartæki og rötun

Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu grunnatriði rötunar. Þátttakendur læra á áttavita, æfa sig ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er þriðjudagurinn 25. september

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

september
25. Þriðjudagur
20:00
Kynningarfundur fyrir foreldra Flatahraun
25. Þriðjudagur
11:40 - 15:30
Heilsudagar Háteigsvegur
26. Miðvikudagur
08:10 - 10:15
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
26. Miðvikudagur
20:00
Kynningarfundur fyrir foreldra Skólavörðuholt
27. Fimmtudagur
20:00 - 23:00
Sundlaugarpartý Ásvallalaug
október
01. Mánudagur
10:35 - 12:40
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
02. Þriðjudagur
08:10 - 12:00
Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
03. Miðvikudagur
13:10 - 16:00
Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
03. Miðvikudagur
08:10 - 10:15
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
03. Miðvikudagur
17:00
Stöðupróf í pólsku
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Instagram