Menu
Allar brautir

Skoðaðu fjölbreytt námsframboð.

Allar brautir

Við erum stærsti framhaldsskóli landsins með fjölbreytt nám, framúrskarandi kennara og skemmtilega nemendur.

Skoða námið í skólanum

K2 – Tækni- og vísindaleiðin er krefjandi leið til stúdentsprófs.

Skoða K2 stúdentsbraut

Braut sem býr þig sér­stak­lega undir nám í háskóla á sviði tölv­un­arfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.

Skoða tölvubrautina

Vélstjórnarbraut til alþjóðaréttinda og stúdentsprófs.

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða húsgagnasmíðabraut

Undirbúningur fyrir störf í hársnyrtiiðnaði og sveinspróf í hársnyrtingu.

Skoða hársnyrtibraut

Spennandi nám í rafiðnaði með mikla starfsmöguleika.

Skoða rafvirkjun

Húsasmíðanámið veitir starfsréttindi og fjölda leiða í meira nám.

Skoða húsasmíðabraut
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

19. febrúar 2018

Framapróf

Verið er að vinna gagnabanka fyrir framapróf sem nemendur munu geta tekið og segir þeim hvaða nám gæti hentað þeim.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 8. - 22. mars 2018

Innanhússhönnun

Kennd er rýmishönnun innanhúss í þeim tilgangi að nýta rýmið sem best. Farið verður yfir ...

Lesa meira

Námskeið / 5. - 17. apríl 2018

Vefsíðuforritun

Grunnnámskeið þar sem þú lærir þú að forrita vefsíðu frá grunni með HTML, CSS og ...

Lesa meira

Námskeið /14. - 28. mars 2018

SketchUp – Grunnur

Þrívíddarforritið SketchUp er hægt að nálgast ókeypis á netinu, http://sketchup.com Auk þess að vera ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er mánudagurinn 19. febrúar

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

febrúar
19. Mánudagur
18:30 - 21:00
Morfís – Tæknó vs. Flensborg Vörðuskóli
22. 22. - 22. febrúar Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
24. Laugardagur
12:00 - 14:00
Aukatímar í stærðfræði á laugardögum (allir áfangar). Skólavörðuholt
28. 28. - 28. febrúar Klúbbakvöld Eniac Upplýsingatækniskólinn Vörðuskóli
mars
01. Fimmtudagur
Kennslu og miðannarmat Allur skólinn
03. Laugardagur
12:00 - 14:00
Aukatímar í stærðfræði á laugardögum (allir áfangar). Skólavörðuholt
05. Mánudagur
Forinnritun 10. bekkinga 5.mars til 13. apríl
05. 05. - 05. mars Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.

Í skólalífinu getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er eitthvað þarna sem þú værir til í að geta gert?

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur.

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Í skólalífinu getur þú kynnt þér málið betur.

Instagram