fbpx
en
Menu
en
Allar brautir
Allar brautir

Langar þig að kynnast námi í pípulögn, trésmíði eða flugvirkjun? Viltu fara í starfsnám erlendis? Kynntu þér dagskrá starfsmenntavikunnar.

Dagskrá starfsmenntaviku

Ertu hand­lagin(n) og lagin(n) við vélar? Þá er prentun fyrir þig.

Nánar

K2: Tækni- og vísindaleiðin er krefjandi leið til stúdentsprófs.

Skoða K2

Skapandi nám sem snýr að hönnun og tækni.

Skoða grafíska miðlun

Kynntu þér skapandi, hagnýtt og verklegt nám í veggfóðrun- og dúkalögn.

Nokkur sæti laus á vorönn 2019.

Nánar

Undirbúningur fyrir störf í hársnyrtiiðnaði og sveinspróf í hársnyrtiiðngreinum.

Skoða hársnyrtibraut

Braut sem býr þig sér­stak­lega undir nám í háskóla á sviði tölv­un­arfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.

Skoða tölvubrautina

Nám í vefþróun er tveggja ára diplómanám með mikla starfsmöguleika

Skoða Vefskólann
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

10. október 2019

Tækni-færi

- Evrópsk starfsmenntavika er 14.-18. október

Í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar verður kynning á þeim tækifærum sem nemendum bjóðast til að taka hluta af starfsnámi sínu erlendis eða fara í styttri námsferðir með tilstuðlan Erasmus+ styrkja. Við notum líka tækifærið og kynnum allt það fjölbreytta nám sem hægt er að stunda í skólanum.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 18. - 20. nóvember 2019

Ableton Live

Námskeið í heimaupptökum fyrir byrjendur. Námskeiðið hentar sérstaklega þeim sem langar að geta tekið upp ...

Lesa meira

Námskeið / 5. - 26. nóvember 2019

Arduino fyrir byrjendur

Þátttakendur kynnast Arduino örtölvunni og því forritunarumhverfi sem henni fylgir.

Lesa meira

Námskeið / 15. - 16. október 2019

Handlagin(n) á heimilinu – Málun

Þátttakendur fá innsýn í viðgerðavinnu, spörtlun, málun innanhúss og tilgangi hvers verkþáttar....

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er þriðjudagurinn 15. október

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

október
15. Þriðjudagur
18:00 - 21:00
D&D klúbbur S415
15. Þriðjudagur
13:00 - 15:00
Mentor – aukatímar í raftæknigreinum Raftækniskólinn Skólavörðuholt
16. Miðvikudagur
09:30 - 12:00
Karladagur hársnyrtibrautar Handverksskólinn Skólavörðuholt
16. Miðvikudagur
18:00 - 21:30
Klúbbakvöld ENIAC Upplýsingatækniskólinn Háteigsvegur
17. Fimmtudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð, aukatímar í stærðfræði Námsver Skólavörðuholti
17. Fimmtudagur
19:00 - 20:00
RuPaul’s drag race UK – viewing party Matsalur Skólavörðuholti
17. Fimmtudagur
18:00 - 21:00
D&D klúbbur S415
17. Fimmtudagur
13:00 - 15:00
Mentor – aukatímar í raftæknigreinum Raftækniskólinn Skólavörðuholt
19. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt
21. Mánudagur
10:40 - 14:30
Stofudagur hársnyrtibrautar Handverksskólinn
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Instagram