Menu
Allar brautir

Innritun opin

Allar brautir

Opið fyrir innritun á allar brautir.

Byrjaðu hjá okkur og breyttu heiminum.

Upplýsingar og tenglar í innritun

Krefjandi nám sem veitir möguleika á góðu starfi við sjávarútveg

Skoða skipstjórnarbraut

Vélstjórnarbraut til alþjóðaréttinda og stúdentsprófs.

Skoða námsbrautina

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða húsgagnasmíðabraut

Flugnám er kjörin leið til að sameina áhugamál og framtíðarstarf.

Skoða atvinnuflugnámsbraut

Tæknileg fagþekking og fagurfræði spila saman í ljósmyndanáminu.

Skoða ljósmyndabrautina

Hefurðu áhuga á tækni og hljóðvinnslu? Hnitmiðað hljóðvinnslunám.

Skoða hljóðtækninám

Dreymir þig um að geta saumað fullgerða flík frá grunni? Breyta fötum og skapa ný.

Skoða nám í kjólasaum og klæðskurði
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

20. maí 2018

Útskrift verður 25. maí kl. 13 í Laugardalshöll

- Ný staðsetning – Laugardalshöll

Útskriftin verður ekki tvískipt heldur verður um eina athöfn að ræða, fyrir allar brautir skólans.
Athöfn hefst stundvíslega kl. 13:00 í Laugardalshöll og útskriftarnemar eru beðnir um  að mæta kl. 12:00.
Dagskrá væntanleg.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 11. - 15. júní / Eftir hádegi

Tækniskóli unga fólksins – Fatasaumur

Viltu læra að sauma einfalda flík að eigin vali? Þú lærir að taka mál, taka ...

Lesa meira

Námskeið / 11. - 15. júní / Eftir hádegi

Tækniskóli unga fólksins – Tæknibrellur og upptökur

Fyrir 12 - 16 ára. Viltu læra að taka upp eigið myndefni í greenscreen stúdíói ...

Lesa meira

Námskeið /1. - 15. október 2018

Bólstrun 1. október

Áhugavert námskeið í bólstrun þar sem þátttakendur koma með sína eigin stóla til að vinna ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er miðvikudagurinn 23. maí

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

maí
22. 22. - 23. maí PPL(A) endurtektarpróf 2018 Flugskóli Íslands Flatahraun 12 Hafnarfjörður
22. 22. - 24. maí MCC Áhafnasamstarf – námskeið Flugskóli Íslands Flatahraun 12 Hafnarfjörður
17. 17. - 24. maí ATPL(A) endurtektarpróf maí 2018 Flugskóli Íslands Flatahraun 12 Hafnarfjörður
25. Föstudagur
13:00 - 15:30
Útskrift Tækniskólans í Laugardalshöll kl. 13 Laugardalshöll
28. 28. - 29. maí FI/IRI Upprifjunarnámskeið 28.-29. maí 2018. Flugskóli Íslands Flatahraun 12 Hafnarfjörður
ágúst
15. Miðvikudagur
09:00
Opnað fyrir stundatöflur á haustönn í Innu
15. Miðvikudagur
Nýnemafundur – tekið á móti nýnemum
júní
01. 01. júní - 19. ágúst Sumarfrí – skrifstofa skólans opin í júní og frá 7. ágúst.
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.

Í skólalífinu getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er eitthvað þarna sem þú værir til í að geta gert?

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Instagram