Menu
Allar brautir
Allar brautir

Við mælum með iðn- og tækninámi. Hvert er þitt áhugasvið?

Skoða námsbrautir skólans

Verk­efna­drifið og framsækið tækninám.

Skoða Margmiðlunarskólann

Húsasmíðanámið veitir starfsréttindi og fjölda leiða í meira nám.

Skoða húsasmíðabraut

Langar þig að verða gull- og silfursmiður? Skoðaðu námsbrautina.

Skoða gull- og silfursmíðabraut

Í náminu öðlast nemendur til að takast á við þau verk­efni sem unnin eru á renni­verkstæðum.

Nánar

Krefjandi nám sem veitir möguleika á góðu starfi við sjávarútveg

Skoða skipstjórnarbraut

Frá hug­mynd að hönnun til teikn­ingar og smíði.

Kynntu þér fjölbreytt nám í Byggingatækniskólanum.

Nánar

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða húsgagnasmíðabraut
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

14. janúar 2019

Kynningarfundur fyrir nýnema

- Þriðjudaginn 15. febrúar

Þriðjudaginn 15. febrúar verður kynningarfundur fyrir nýnema og foreldra/forráðamenn í matsal skólans á Skólavörðuholti. Á fundinum verður farið yfir ýmis atriði sem mikilvægt er að vita m.a. upplýsingar um stoðþjónustu, félagslíf og Innu. Kynning hefst klukkan 17.30 og tekur um eina klukkustund.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 19. mars 2019

Handlagin(n) á heimilinu – Veggfóður

Farið yfir helstu þætti sem þarf að hafa í huga áður en veggur er veggfóðraður....

Lesa meira

Námskeið / 3. apríl 2019

Handlagin(n) á heimilinu – Flísar og múr

Farið í helstu atriði múrverks, flísalagninga og þéttingar á baðherbergjum.

Lesa meira

Námskeið / 5. mars 2019

Handlagin(n) á heimilinu – Rafmagn

Þátttakendur læra um rafkerfi heimila, hlutverk rofa og lekaliða og mikilvægi öryggisaðgerða....

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er miðvikudagurinn 16. janúar

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

janúar
16. Miðvikudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð í stærðfræði Námsverið Skólavörðuholti
17. Fimmtudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð í stærðfræði Námsverið Skólavörðuholti
17. Fimmtudagur
19:30
Inntökupróf í Morfís S400 - Skólavörðuholt
18. Föstudagur
Úrsögn úr áfanga – síðasti dagur
18. Föstudagur
10:35 - 12:40
Jafningjaaðstoð í stærðfræði Námsverið Skólavörðuholti
23. Miðvikudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð í stærðfræði Námsverið Skólavörðuholti
24. Fimmtudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð í stærðfræði Námsverið Skólavörðuholti
25. Föstudagur
20:00
Morfís – Borgó vs. Tækniskólinn Borgarholtsskóli
25. Föstudagur
10:35 - 12:40
Jafningjaaðstoð í stærðfræði Námsverið Skólavörðuholti
30. Miðvikudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð í stærðfræði Námsverið Skólavörðuholti
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Instagram