fbpx
en
Menu
en
Allar brautir
Allar brautir

Innritun á vorönn 2020 er opin fyrir flestar námsbrautir skólans.
Byrjaðu hjá okkur og breyttu heiminum.

Upplýsingasíða um innritun

Braut sem býr þig sér­stak­lega undir nám í háskóla á sviði tölv­un­arfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.

Skoða tölvubrautina

Hag­nýtt nám þar sem þú lærir á öll helstu forrit til hönn­unar á mann­virkjum.

Nánar

Vélstjórnarbraut til alþjóðaréttinda og stúdentsprófs.

Skoða námsbrautina

Krefjandi nám sem veitir möguleika á góðu starfi við sjávarútveg

Skoða skipstjórnarbraut

Í náminu öðlast nemendur til að takast á við þau verk­efni sem unnin eru á renni­verkstæðum.

Nánar

Í pípu­lögnum lærir þú m.a. að leggja hita-, neyslu­vatns- og frá­rennslis­kerfi.

Skoða nám á brautinni

Þetta nám býður upp á fjöl­breytta vinnu, útrás fyrir sköp­un­ar­hæfi­leika og mikil mannleg sam­skipti.

Nánar
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

20. nóvember 2019

Nýyrðasamkeppni

- Orðasmiðir óskast

Auglýst er eftir tillögum að annars vegar nafnorði, hins vegar sagnorði sem nær að fanga merkingu enska orðsins „like“ eins og það er notað á samfélagsmiðlum á frumlegan hátt.
Skilafrestur er til mánudagsins 25. nóvember og tillögum skal skila í lokuðum umslögum á bókasafn.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 18. nóv. - 2. des. 2019

SketchUp grunnur

Þrívíddarforritið SketchUp er hægt að nálgast ókeypis á netinu, http://sketchup.com Auk þess að vera ...

Lesa meira

Námskeið / 18. - 22. nóvember 2019

GMDSS ROC

GMDSS-ROC (Global Maritime Distress and Safety System – Restricted Operator‘s Certificate) Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi. ...

Lesa meira

Námskeið / 25. - 27. nóvember 2019

Búðu til eigin lukt – Lýstu upp haustið

Útbúin verður laserskorin lukt með rafhlöðulýsingu.

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er fimmtudagurinn 21. nóvember

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

nóvember
21. Fimmtudagur
08:30 - 12:00
Stofudagur hársnyrtibrautar Handverksskólinn
21. Fimmtudagur
13:00 - 16:30
Stofudagur hársnyrtibrautar Handverksskólinn
21. Fimmtudagur
13:00 - 15:00
Mentor – aukatímar í raftæknigreinum Raftækniskólinn Skólavörðuholt
21. Fimmtudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð, aukatímar í stærðfræði Námsver Skólavörðuholti
21. Fimmtudagur
18:00 - 21:00
D&D klúbbur S415
21. Fimmtudagur
19:00 - 20:00
RuPaul’s drag race UK – viewing party Matsalur Skólavörðuholti
23. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt
25. Mánudagur
12:40 - 13:40
Jafningjaaðstoð, aukatímar í tölvugreinum Bókasafn Háteigsvegi
26. Þriðjudagur
13:00 - 15:00
Mentor – aukatímar í raftæknigreinum Raftækniskólinn Skólavörðuholt
26. Þriðjudagur
18:00 - 21:00
D&D klúbbur S415
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Instagram