fbpx
en
Menu
en
Allar brautir
Allar brautir

Nú líður að annarlokum og nóg að gera í náminu.
Upplýsingar um kennslulok og nokkur atriði sem rétt er að minna á má finna hér:

Skoða upplýsingar um annarlok, lokaeinkunnir og útskrift

Kynntu þér skapandi, hagnýtt og verklegt nám í veggfóðrun- og dúkalögn.

Nokkur sæti laus á vorönn 2019.

Nánar

Verk­efna­drifið og framsækið tækninám.

Skoða stafræna hönnun

Í pípu­lögnum lærir þú m.a. að leggja hita-, neyslu­vatns- og frá­rennslis­kerfi.

Skoða nám á brautinni

Undirbúningur fyrir störf í hársnyrtiiðnaði og sveinspróf í hársnyrtiiðngreinum.

Skoða hársnyrtibraut

Hag­nýtt nám þar sem þú lærir á öll helstu forrit til hönn­unar á mann­virkjum.

Nánar

Braut sem býr þig sér­stak­lega undir nám í háskóla á sviði tölv­un­arfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.

Skoða tölvubrautina

Húsasmíðanámið veitir starfsréttindi og fjölda leiða í meira nám.

Skoða húsasmíðabraut
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

05. desember 2019

Rönning færði Raftækniskólanum pakka

- rafmagnsefni frá Berker fyrir verkefnavinnu

Helgi Guðlaugsson viðskiptastjóri Rönning kom með marga pakka til Raftækniskólans. Rönning gaf rafmagnsefni frá Berker til að nota í verkefnavinnu og færir skólinn þeim bestu þakkir fyrir.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 13. - 15. feb. 2020

Jurtalitun á hári Vinnustofa

Maria Lempinen hársnyrtir og kennari í hársnyrtiiðn kemur frá Finnlandi og kennir okkur allt sem ...

Lesa meira

Námskeið / 15. febrúar 2020

Handlagin(n) á heimilinu – Smíðar

Þátttakendur læra undirstöðuatriði við val á festingum fyrir stein-, tré- og gipsveggi.

Lesa meira

Námskeið / 4. - 19. febrúar 2020

Trésmíði – Konutími

Kennd eru rétt vinnubrögð við trésmíðavélar og handverkfæri fyrir trésmíði, samsetningu, samlímingu, pússningu og lökkun. ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er fimmtudagurinn 05. desember

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

desember
05. Fimmtudagur
13:00 - 15:00
Mentor – aukatímar í raftæknigreinum Raftækniskólinn Skólavörðuholt
05. Fimmtudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð, aukatímar í stærðfræði Námsver Skólavörðuholti
05. Fimmtudagur
18:00 - 21:00
D&D klúbbur S415
09. Mánudagur
12:40 - 13:40
Jafningjaaðstoð, aukatímar í tölvugreinum Bókasafn Háteigsvegi
11. Miðvikudagur
18:00 - 21:30
Klúbbakvöld ENIAC Upplýsingatækniskólinn Háteigsvegur
12. Fimmtudagur Skólastarfi lýkur – kennslulok eru mismunandi eftir áfanga.
13. Föstudagur Einkunnir birtar í Innu – Námsmat/endurgjöf (prófsýnidagur)
16. 16. desember - 05. janúar Jólafrí 16. desember til 5. janúar Allir
18. Miðvikudagur
14:00
Útskrift Tækniskólans jólin 2019 Silfurberg í Hörpu
janúar
06. Mánudagur Kennsla hefst skv. stundatöflu á vorönn 2020
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Instagram