Menu
Allar brautir
Allar brautir

Á valdegi – 15. október – eru allir umsjónarkennarar til viðtals.

Nem­endur sem óska eftir skóla­vist á vorönn 2019 verða að hitta
umsjón­ar­kennara og yfir­fara með honum valið.

Nánar

Skapandi nám sem snýr að hönnun og tækni.

Skoða grafíska miðlun

Spennandi nám í rafiðnaði með mikla starfsmöguleika.

Skoða rafvirkjun

Hefurðu áhuga á tækni og hljóðvinnslu? Hnitmiðað hljóðvinnslunám.

Skoða hljóðtækninám

Tæknileg fagþekking og fagurfræði spila saman í ljósmyndanáminu.

Skoða ljósmyndabrautina

Undirbúningur fyrir störf í hársnyrtiiðnaði og sveinspróf í hársnyrtiiðngreinum.

Skoða hársnyrtibraut

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða húsgagnasmíðabraut

Dreymir þig um að geta saumað fullgerða flík frá grunni? Breyta fötum og skapa ný.

Skoða nám í kjólasaum og klæðskurði
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

12. október 2018

Valdagur 15. október

- Valdagur dagskólanema er mánudaginn 15. október

Á valdegi staðfesta nemendur umsókn um skólavist á næstu önn.
Mánudaginn 15. október verða umsjónarkennarar með viðtalstíma frá kl. 9:15 til 10:15.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / vor 2019

GMDSS GOC

GMDSS-GOC (Global Maritime Distress and Safety System - General Operator‘s Certificate). Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi. ...

Lesa meira

Námskeið / 27. október - 17. nóvember 2018

Útskurður í tré

Hentar byrjendum sem og lengra komnum því þátttakendum er mætt þar sem þeir eru staddir ...

Lesa meira

Námskeið / 24. okt. - 5. nóv. 2018

Lightroom Classic

Adobe Photoshop Lightroom Classic er eitt vinsælasta myndvinnsluforrit í heimi meðal atvinnuljósmyndara jafnt sem áhugafólks. ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er þriðjudagurinn 16. október

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

október
17. Miðvikudagur
08:10 - 10:15
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
19. 19. - 22. október Vetrarfrí 19.–22. október
23. Þriðjudagur
09:30 - 12:30
Karladagar hársnyrtideildar – Velkomnir í fría klippingu Handverksskólinn Skólavörðuholt
23. Þriðjudagur
Opnað fyrir umsóknir í skólann
23. Þriðjudagur
13:10 - 16:00
Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
23. Þriðjudagur
Opnað fyrir innritun í skólann fyrir vorönn 2019
24. Miðvikudagur
08:10 - 10:15
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
24. Miðvikudagur
17:00
Paintball mót Tækniskólans Skemmtigarðurinn
29. Mánudagur
10:30 - 14:30
Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
29. Mánudagur
10:35 - 12:40
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Instagram