fbpx
en
Menu
en
Allar brautir
Allar brautir

Kennsla á haustönn er komin á fulla ferð.
Nemendur geta fengið aðstoð við námið í námsveri og sótt aukatíma og jafningjafræðslu í ýmsum námsgreinum og fögum.

Skoða aðstoð í námi

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða húsgagnasmíðabraut

Kynntu þér skapandi, hagnýtt og verklegt nám í veggfóðrun- og dúkalögn.

Nokkur sæti laus á vorönn 2019.

Nánar

Nám í vefþróun er tveggja ára diplómanám með mikla starfsmöguleika

Skoða Vefskólann

Undirbúningur fyrir störf í hársnyrtiiðnaði og sveinspróf í hársnyrtiiðngreinum.

Skoða hársnyrtibraut

Spennandi nám í rafiðnaði með mikla starfsmöguleika.

Skoða rafvirkjun

Nám með áherslu á tæknistörf við kvikmyndagerð

Skoða nám í kvikmyndagerð

Í náminu öðlast nemendur m.a. þekk­ingu og færni til að annast upp­bygg­ingu og viðhald véla.

Nánar
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

03. september 2019

„Buddies“

- skemmtilegt samstarf, ferðalag og valeining.

Ert þú fædd/ur 1999 – 2002 ? Hefur þú áhuga á að taka þátt í nýju verkefni sem snýst um að tengja saman nemendur af íslenskum og erlendum uppruna?
Fáðu allar upplýsingar á kynningarfundi fimmtudaginn 5. sept. kl. 12.30 í Framtíðarstofu

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 14. - 21. október 2019

Búðu til eigin lukt – Lýstu upp haustið

Útbúin verður laserskorin lukt með rafhlöðulýsingu.

Lesa meira

Námskeið / 15. október - 5. nóvember 2019

Arduino fyrir byrjendur

Þátttakendur kynnast Arduino örtölvunni og því forritunarumhverfi sem henni fylgir.

Lesa meira

Námskeið / 17. sept. - 5. nóv. 2019

Silfursmíði

Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á smíði eðalmálma. Þátttakendur læra að beita helstu verkfærum ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er föstudagurinn 13. september

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

september
14. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt
16. Mánudagur
12:40 - 13:40
Jafningjaaðstoð í tölvugreinum Bókasafn Háteigsvegi
17. Þriðjudagur
13:00 - 17:00
Stofudagur hársnyrtibrautar Handverksskólinn
19. Fimmtudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð í stærðfræði Námsver Skólavörðuholti
21. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt
23. Mánudagur
12:40 - 13:40
Jafningjaaðstoð í tölvugreinum Bókasafn Háteigsvegi
24. 24. - 25. september Heilsudagar
26. Fimmtudagur
08:30 - 12:00
Stofudagur hársnyrtibrautar Handverksskólinn
26. Fimmtudagur
13:10 - 15:15
Jafningjaaðstoð í stærðfræði Námsver Skólavörðuholti
28. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Instagram