Menu
Allar brautir

Innritun opin

Allar brautir

Opið fyrir innritun á allar brautir.

Byrjaðu hjá okkur og breyttu heiminum.

Upplýsingar og tenglar í innritun

Braut sem býr þig sér­stak­lega undir nám í háskóla á sviði tölv­un­arfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.

Skoða tölvubrautina

Vélstjórnarbraut til alþjóðaréttinda og stúdentsprófs.

Skoða námsbrautina

Flugnám er kjörin leið til að sameina áhugamál og framtíðarstarf.

Skoða atvinnuflugnámsbraut

Spennandi nám í rafiðnaði með mikla starfsmöguleika.

Skoða rafvirkjun

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða húsgagnasmíðabraut

Langar þig að verða gull- og silfursmiður? Skoðaðu námsbrautina.

Skoða gull- og silfursmíðabraut

Skapandi nám sem snýr að hönnun og tækni.

Skoða grafíska miðlun
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

26. maí 2018

Hátíðleg útskrift á tímamótum

Fjölmennt var við hátíðlega útskriftarathöfn í Laugardalshöll föstudaginn 25. maí. Dúx skólans útskrifaðist sem tækniteiknari og semidúxinn er grafískur miðlari.
Þetta var síðasta útskrift undir stjórn Jóns B. Stefánssonar skólameistara sem snýr sér að öðrum störfum fyrir skólann.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 11. - 15. júní / Eftir hádegi

Tækniskóli unga fólksins- Forritun í Unity 3D

Viltu læra að búa til þrívíddartölvuleik? Þú lærir grunnatriði forritunar og prófar þrívíddarumhverfi. Forritið er ...

Lesa meira

Námskeið / 17. - 19. september 2018

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í vélvirkjun Háteigsvegur

Á undirbúningsnámskeiði fyrir sveinspróf í vélvirkjun verður farið í verklega þætti sem prófað verður í, ...

Lesa meira

Námskeið / 11. - 15. júní / Eftir hádegi

Tækniskóli unga fólksins – Fatasaumur

Viltu læra að sauma einfalda flík að eigin vali? Þú lærir að taka mál, taka ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er mánudagurinn 28. maí

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

maí
28. 28. - 29. maí FI/IRI Upprifjunarnámskeið 28.-29. maí 2018. Flugskóli Íslands Flatahraun 12 Hafnarfjörður
ágúst
15. Miðvikudagur
09:00
Opnað fyrir stundatöflur á haustönn í Innu
15. Miðvikudagur
Nýnemafundur – tekið á móti nýnemum
júní
01. 01. júní - 19. ágúst Sumarfrí – skrifstofa skólans opin í júní og frá 7. ágúst.
ágúst
20. Mánudagur
Kennsla hefst skv. stundatöflu á haustönn 2018
september
03. 03. september - 30. nóvember PPL(A) Einkaflugmannsnámskeið Flugskóli Íslands Flatahraun 12 Hafnarfjörður
03. 03. september - 29. maí Samtvinnað atvinnuflugmannsnám ATPL(A) integrated Flugskóli Íslands Flatahraun 12 Hafnarfjörður
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur.

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.

Í skólalífinu getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er eitthvað þarna sem þú værir til í að geta gert?

Instagram