Langar þig að taka þátt í forritunarkeppni grunnskólanna?
Námskeið fyrir byrjendur verður haldið 16. febrúar.
Nánar um forritunarkeppninaHefur þú áhuga á fötum og tísku?
Þú lærir undirstöðuatriðin í saumaskap og getur að því loknu starfað sem fatatæknir.
Dreymir þig um að geta saumað fullgerða flík frá grunni? Breyta fötum og skapa ný.
Skoða nám í kjólasaum og klæðskurðiBraut sem býr þig sérstaklega undir nám í háskóla á sviði tölvunarfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.
Skoða tölvubrautina- Fanganýlendur eru umræðuefni kvöldsins
Tækniskólinn og Verzló mætast í Morfís föstudaginn 15. febrúar kl. 19:30 í Verzlunarskóla Íslands. Umræðuefni kvöldsins eru fanganýlendur og mælir Tækniskólinn með.
Lesa meiraTækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?
Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.
Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.
Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?
Námskeiðið veitir réttindi til að vera vélavörður á skipi með 750 kW vél og minni ...
Lesa meiraÁhugavert námskeið í bólstrun þar sem þátttakendur koma með sína eigin stóla til að vinna ...
Lesa meiraNámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á smíði eðalmálma. Þátttakendur læra að beita helstu verkfærum ...
Lesa meiraLeitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?
16. | Laugardagur 10:00 - 15:00 |
Byrjendanámskeið í forritun | Upplýsingatækniskólinn | Vörðuskóli, Barónstíg |
|
|
16. | Laugardagur 10:00 - 12:00 |
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði | Skólavörðuholt |
|
||
19. | Þriðjudagur 10:35 - 12:40 |
Jafningjaaðstoð, aukatímar í tölvugreinum | Upplýsingatækniskólinn | Vörðuskóli S630 | ||
20. | Miðvikudagur 13:10 - 15:15 |
Jafningjaaðstoð, aukatímar í stærðfræði | Námsverið Skólavörðuholti |
|
||
20. | Miðvikudagur 09:15 - 12:00 |
Stofudagur hársnyrtibrautar | Handverksskólinn | Skólavörðuholt |
|
|
21. | Fimmtudagur 13:10 - 15:15 |
Jafningjaaðstoð, aukatímar í stærðfræði | Námsverið Skólavörðuholti |
|
||
21. | Fimmtudagur 08:10 - 12:00 |
Stofudagur hársnyrtibrautar | Handverksskólinn | Skólavörðuholt |
|
|
22. | 22. - 26. febrúar | Vetrarfrí nemenda 22. – 26. febrúar | ||||
27. | Miðvikudagur |
Miðannarmat birt í Innu |
|
|||
27. | Miðvikudagur 13:10 - 15:15 |
Jafningjaaðstoð, aukatímar í stærðfræði | Námsverið Skólavörðuholti |
|
Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.
Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?
Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.
Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.
Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?