Menu
Allar brautir
Allar brautir

Vetrarfrí er í skólanum dagana 19. og 22. október.

Engin kennsla fer fram þessa daga og hús skólans lokuð.

Tækniskólinn óskar öllum ánægulegra frídaga.

Sjá dagatal

Braut sem býr þig sér­stak­lega undir nám í háskóla á sviði tölv­un­arfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.

Skoða tölvubrautina

Verk­efna­drifið og framsækið tækninám.

Skoða Margmiðlunarskólann

Spennandi nám í rafiðnaði með mikla starfsmöguleika.

Skoða rafvirkjun

Nemendasamband Tækniskólans vinnur með nemendum skólans að öflugu félagslífi. Vertu með frá byrjun!

Um félagslífið í skólanum

Hefurðu áhuga á tækni og hljóðvinnslu? Hnitmiðað hljóðvinnslunám.

Skoða hljóðtækninám

Nám með áherslu á tæknistörf við kvikmyndagerð

Skoða nám í kvikmyndagerð

Dreymir þig um að geta saumað fullgerða flík frá grunni? Breyta fötum og skapa ný.

Skoða nám í kjólasaum og klæðskurði
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

18. október 2018

Hvað er kvíði?

- Örnámskeið sem Benedikt Bragi, sálfræðingur Tækniskólans býður.

Benedikt Bragi, sálfræðingur býður örnámskeið þar sem rætt er um orsakir, einkenni og lausnir við kvíða þann 25. október kl. 14:15 í stofu S 404 á Skólavörðuholti.
Skráningarform er í frétt.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 5. febrúar - 19. mars 2019

Saumanámskeið – Byrjendur

Þátttakendum er kennt að tileinka sér grundvallaratriði í fatasaumi svo þeir geti unnið á saumavél ...

Lesa meira

Námskeið / 27. október - 17. nóvember 2018

Útskurður í tré

Hentar byrjendum sem og lengra komnum því þátttakendum er mætt þar sem þeir eru staddir ...

Lesa meira

Námskeið / 24. okt. - 5. nóv. 2018

Lightroom Classic

Adobe Photoshop Lightroom Classic er eitt vinsælasta myndvinnsluforrit í heimi meðal atvinnuljósmyndara jafnt sem áhugafólks. ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er fimmtudagurinn 18. október

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

október
19. 19. - 22. október Vetrarfrí 19.–22. október
22. 22. - 23. október Opnað fyrir innritun í skólann fyrir vorönn 2019
23. Þriðjudagur
13:10 - 16:00
Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
24. Miðvikudagur
08:10 - 10:15
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
24. Miðvikudagur
17:00
Paintball mót Tækniskólans Skemmtigarðurinn
29. Mánudagur
10:30 - 14:30
Stofudagar hársnyrtideildar – klipping, litun o.fl. gegn vægu gjaldi. Handverksskólinn Skólavörðuholt
29. Mánudagur
10:35 - 12:40
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
30. Þriðjudagur
09:30 - 12:30
Karladagar hársnyrtideildar – Velkomnir í fría klippingu Handverksskólinn Skólavörðuholt
31. Miðvikudagur
08:10 - 10:15
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Háteigsvegur
31. Miðvikudagur
19:00 - 21:00
Útskriftarsýning Hársnyrtinema Handverksskólinn Gamla Bíó
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Instagram