fbpx
en
Menu
en
Allar brautir
Allar brautir

Vekjum athygli á COVID19 síðu skólans þar sem finna má svör við algengum spurningum, viðbragðsáætlun, upplýsingar um Teams o.fl.

Fara á upplýsingasíðu um Covid 19

Í náminu öðlast nemendur til að takast á við þau verk­efni sem unnin eru á renni­verkstæðum.

Nánar

Hefur þú áhuga á fötum og tísku?
Þú lærir undirstöðuatriðin í saumaskap og getur að því loknu starfað sem fatatæknir.

Skoða nám í fatatækni

Nám í rafeindavirkjun fjallar m.a. raf­einda­tækni, raf­einda­vélfræði,
for­ritun og fjar­skipta­tækni.

Skoða nám í rafeindavirkjun

Vélstjórnarbraut til alþjóðaréttinda og stúdentsprófs.

Skoða námsbrautina

Í pípu­lögnum lærir þú m.a. að leggja hita-, neyslu­vatns- og frá­rennslis­kerfi.

Skoða nám á brautinni

Húsasmíðanámið veitir starfsréttindi og fjölda leiða í meira nám.

Skoða húsasmíðabraut

Þú lærir t.d. að smíða, endurnýja og gera við – fjölbreytt og gefandi nám.

Skoða námsbraut í húsgagnasmíði
Allar brautir
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig. Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið. Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann! Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu. Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námsbrautir

Dagskóli / starfsréttindi / 5 annir

Flugvirkjun

Flugvirkjanám samkvæmt EASA Part-66, B1-1 fullt réttindanám. Langar þig í nám sem býður mikla möguleika? ...

Lesa meira

Dagskóli/ stúdentspróf/ 6 annir

K2: Tækni- og vísindaleið

Krefjandi námsbraut til stúdentsprófs þar sem áhersla er lögð á vísindagreinar, sjálfstæð vinnubrögð og frumlega ...

Lesa meira

Dagskóli / Starfsréttindi / 6 annir

Hársnyrtiiðn

Langar þig að verða hársnyrtir? Í náminu öðlast þú þekkingu, leikni og hæfni sem er ...

Lesa meira

Námskeið

Námskeið / 19. okt. | Enn opið fyrir skráningu

Skemmtibátanámskeið fjarnám

Kennd verða bókleg atriði, sem krafist er skv. námskrá til skemmtibátaprófs, í siglingafræði, siglingareglum og ...

Lesa meira

Námskeið / 1. október - 13. nóvember 2020

GMDSS ROC fjarnám

GMDSS-ROC (Global Maritime Distress and Safety System – Restricted Operator‘s Certificate) Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi. ...

Lesa meira

Námskeið / 5. okt. | Frestast um óákveðinn tíma

GPS staðsetningartæki og rötun

Námskeiðið frestast um óákveðinn tíma vegna COVID-19. Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu grunnatriði ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er laugardagurinn 31. október

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

október
31. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt S403
27. 27. október - 02. nóvember Valvika – dagskólanemar staðfesta val fyrir næstu önn
nóvember
05. Fimmtudagur
13:10 - 14:35
Stærðfræði, jafningjaaðstoð, aukatímar á TEAMS Microsoft Teams
07. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt S403
09. Mánudagur
Kennslumat
12. Fimmtudagur
13:10 - 14:35
Stærðfræði, jafningjaaðstoð, aukatímar á TEAMS Microsoft Teams
14. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt S403
19. Fimmtudagur
13:10 - 14:35
Stærðfræði, jafningjaaðstoð, aukatímar á TEAMS Microsoft Teams
20. Föstudagur
10:00
Dimmitering – útskriftarnemendur gera sér glaðan dag Skólavörðuholt
21. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt S403
Leita í dagatali

Skólalíf

Skólalíf

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.