fbpx
en
Menu
en
Allar brautir
Allar brautir

Reglu­lega eru stofu­dagar hjá nemum í hársnyrtiiðn á Skólavörðuholti.
Allir geta komið í klipp­ingu, litun eða aðra hársnyrt­ingu gegn vægu gjaldi.

Sjá upplýsingar um stofudaga

Nám í vefþróun er tveggja ára diplómanám með mikla starfsmöguleika

Skoða Vefskólann

Tæknileg fagþekking og fagurfræði spila saman í ljósmyndanáminu.

Skoða ljósmyndabrautina

Braut sem býr þig sér­stak­lega undir nám í háskóla á sviði tölv­un­arfræði, vefþróun, tækni- og verkfræði.

Skoða tölvubrautina

Krefjandi nám sem veitir möguleika á góðu starfi við sjávarútveg

Skoða skipstjórnarbraut

Húsasmíðanámið veitir starfsréttindi og fjölda leiða í meira nám.

Skoða húsasmíðabraut

Spennandi nám í rafiðnaði með mikla starfsmöguleika.

Skoða rafvirkjun

Í pípu­lögnum lærir þú m.a. að leggja hita-, neyslu­vatns- og frá­rennslis­kerfi.

Skoða nám á brautinni
Allar brautir

Fréttir

Sjá fleiri fréttir

24. janúar 2020

Gjöf frá Reykjafelli

- hjálpar okkur að vera á tánum í kringum framfarir í iðnaði og stýritækni.

Góðir gestir frá Reykjafelli afhentu skólanum formlega þrjár Eaton Easy iðntölvur til að nota við kennslu í stýritækni. Frábær stuðningur frá Reykjafelli og þakka nemendur og skólinn kærlega fyrir sig.

Lesa meira
Nám

Nám

Tækniskólinn er stærsti framhaldsskóli landsins. Þar er að finna ótal námsleiðir og örugglega eitthvað áhugavert fyrir þig.
Hvað langar þig að læra?

Ég vil skoða námsbrautir skólans.
Tækniskólinn

Tækniskólinn

Sérstaða Tækniskólans felst í nánum tengslum við atvinnulífið.
Við erum í fararbroddi í þróun námsbrauta sem eru sniðnar að þörfum atvinnulífsins.

Ég vil vita meira um Tækniskólann.
Skólalífið

Skólalífið

Velkomin(n) í hóp nemenda við Tækniskólann!
Kíktu á hvað nemendur skólans eru að sýsla við.

Ég vil vita meira um lífið og starfið í skólanum.
Þjónusta

Þjónusta

Tækniskólinn leggur áherslu á að bjóða nemendum upp á góða þjónustu.
Hvað getum við hjálpað þér með?

Ég vil vita meira um þjónustu Tækniskólans.

Námskeið

Sjá fleiri Námskeið

Námskeið / 12. - 24. febrúar 2020

Skrautskrift

Kennd er ákveðin tækni við að skrifa. Algengasta skrautskriftin er notuð, þ.e. Italic Calligraphy....

Lesa meira

Námskeið / 4. febrúar 2020

Handlagin(n) á heimilinu – Flísar og múr

Farið í helstu atriði múrverks, flísalagninga og þéttingar á baðherbergjum.

Lesa meira

Námskeið / 29. jan. - 19. feb. 2020

Akrýlmálun

Farið verður í hinar ýmsu aðferðir sem akrýllitir hafa upp á að bjóða og málað ...

Lesa meira

Dagatalið

Í dag er föstudagurinn 24. janúar

Hvað er á döfinni?

Leitaðu í skóladagatali:
Hvaða viðburðir eru framundan?
Hvenær kemur næsta frí?
Hvaða aukatímar eru í boði?

Viðburðir

janúar
20. 20. - 24. janúar Vinnuverndarvika 20. til 24. janúar
25. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt S405
27. Mánudagur
10:30 - 15:00
Karladagur á hársnyrtibraut Handverksskólinn Skólavörðuholt
28. Þriðjudagur
08:10 - 12:00
Stofudagur hársnyrtibrautar Handverksskólinn Skólavörðuholt
28. Þriðjudagur
10:20 - 11:20
Jafningjaaðstoð, aukatímar í tölvugreinum Upplýsingatækniskólinn Bókasafn Háteigsvegi
28. Þriðjudagur
18:00 - 21:00
D&D klúbbur S415
febrúar
01. Laugardagur
10:00 - 12:00
Aukatímar – vinnustofa í stærðfræði Skólavörðuholt S405
04. Þriðjudagur
10:20 - 11:20
Jafningjaaðstoð, aukatímar í tölvugreinum Upplýsingatækniskólinn Bókasafn Háteigsvegi
04. Þriðjudagur
18:00 - 21:00
D&D klúbbur S415
05. Miðvikudagur
09:30 - 17:00
Stofudagur hársnyrtibrautar Handverksskólinn
Leita í dagatali

Skólalíf

Skoða skólalífið

Alþjóðlegt samstarf nemenda og kennara

Á hverju ári sendir Tækniskólinn nemendur og kennara til annarra landa til að taka þátt í verkefnum og námskeiðum eða í starfsþjálfun.

Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Mikil gróska er í félagslífi Tækniskólans

Kynntu þér viðburði nemendafélagsins. Hefur þú áhuga á að taka þátt í nefndarstarfi nemendafélagsins?

Í skólalífinu er yfirlit yfir viðburði og þú getir kynnt þér málið betur. Margir árvissi viðburðir eru og mörg nemendafélög eru starfandi.
Þú getur þú kynnt þér málið betur.

Skoðaðu fjölbreytt verkefni nemenda

Sköpun og hugmyndavinna skín í gegn í verkefnum nemenda.
Hér á vefnum getur þú skoðað verkefni nemenda Tækniskólans.

Er ekki eitthvað þarna sem þig langar að læra að gera?

Instagram