fbpx
Menu

Fréttir

04. október 2018

Forkeppni fyrir Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Forkeppni fyrir Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Árleg forkeppni fer fram í öllum framhaldsskólum landsins að morgni þriðjudags 9. október kl. 9.

Öllum framhaldsskólanemum er velkomin þátttaka.

Keppnin  hjá okkur verður haldin í stofu 201 á Skólavörðuholti og hefst klukkan 9.
Nemendur okkar hafa staðið sig frábærlega í þessari keppni undanfarin ár og eru áhugasamir hvattir til að mæta.

Íslenska stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara standa að þessari keppni.