fbpx
Menu

Fréttir

20. apríl 2020

Sumarnámskeið – Tækniskóli unga fólksins

Sumarnámskeið – Tækniskóli unga fólksins

Hvort sem þig langar að gera eitthvað skemmtilegt eða undirbúa þig fyrir skapandi tækninám, þá er Tækniskóli unga fólksins frábær vettvangur fyrir ungmenni á aldrinum 12-16 ára.

Námskeiðin okkar eru undir leiðsögn fagfólks á hverju sviði og námskeiðið Vélmennasmiðja er kennt af framúrskarandi nemendum við Tækniskólann. Finndu þitt áhugasvið og við lofum að taka vel á móti þér, leiðbeina, styðja og hafa gaman.

Fjölbreytt námskeið í boði og skráning inni á síðu hvers námskeiðs.