Tækniskólinn sigrar fyrstu Framhaldsskólaleikana í Rafíþróttum

Tækniskólinn sigraði Menntaskólann í Hamrahlíð í úrslitaleik fyrstu Framhaldsskólaleikanna í Rafíþróttum 2-1.
Endurkomusigur
Á leikunum er keppt í þremur leikjum, CS:GO, Rocket League og FIFA21.
Fyrst var leikið í Rocket League og þar þarf lið að vinna 2 leiki til að tryggja sér sigur í viðureigninni. MH sigraði þessa viðureign 2-0.
Næst tók við CS:GO. Tækniskólinn sýndi mikla yfirburði þar og sigraði viðureignina 16-2.
Það var því ljóst að úrslitin myndu ráðast í FIFA21 og hafði Tækniskólinn betur þar 5-2 og tryggði sér þar með sigur á Framhaldsskólaleikunum í Rafíþróttum 2021.
Lið Tækniskólans:
Rocket League:
Emelía Ósk Grétarsdóttir
Elvar Christensen
Snæbjörn Sigurður Steingrímsson
Henrik Marcin Niescier
CS:GO
Lárus Hörður Ólafsson
Magnús Pétur Hjaltested
Daníel Bogason
Elfar Snær Arnarson
Lukas Brazaitis Varamaður
Karen Ýr Sigurbjörnsdóttir
Fifa 21
Björgvin Ingi Ólafsson
Yngvar Máni Arnarsson
Ísak Ragnarsson