fbpx
Menu

Fréttir

30. október 2018

Útskriftarsýning hársnyrtibrautar

Útskriftarsýning hársnyrtibrautar

YKKUR ER BOÐIÐ!

Miðvikudaginn 31. október halda útskriftarnema Hársnyrtibrautar Tækniskólans sýningu. Þemað er Halloween og verður hver nemandi með 4 módel.

  • Miðvikudagur, 31. október 2018.
  • Húsið opnar kl. 19:30 og sýning hefst kl.  20:00.
  • Gamla bíó – Ingólfstræti 2a Reykjavík

Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

Viðburðurinn á Facebook