Vinnuverndarvika starfsmenntaskólanna

Vikan 20. til 24. janúar er vinnuverndarvika starfsmenntaskólanna.
Þá beinum við kastljósinu að öryggis- og vinnuvernd í víðu samhengi.
Dagskrá
Mánudagur 20. janúar
11:00-12:00
Tækniskólinn Skólavörðuholt
Ekkert þras, ekkert múður og mas
Gestur Pétursson framkvæmdastjóri Veitna
13:10-14:00
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Eldvarnir á vinnustöðum
Fyrirlesari frá Brunavörnum Skagafjarðar
Þriðjudagur 21. janúar
10:00-11:00
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Undirbúningur framkvæmda, háspenna, LMP og öryggi
Baldur Hólm Norðurorku
11:00-12:00
Tækniskólinn Háteigsvegi
Neyðarvarnir
Dóra Hjálmarsdóttir Verkís
13:10-14:10
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Vinnuvernd í Blönduvirkjun
Guðmundur Stefánsson, stöðvarstjóri í Blönduvirkjun
13:10-14:10
Tækniskólinn Hafnarfjörður
Öryggismál á verkstað – okkar sýn
Anna Jóna Kjartansdóttir gæða- og öryggisstjóri Ístaks
Miðvikudagur 22. janúar
10:00-10:40
Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi
Áhættumat í iðngreinum
Þröstur Þór Ólafsson, Vinnueftirlit ríkisins
10:00-11:00
Verkmenntaskóli Austurlands
Líkamsbeiting
Gullveig Ösp Magnadóttir, iðjuþjálfi
10:30-11:00
Verkmenntaskóli Austurlands
Bólusetningar og stunguóhöpp
Ingibjörg Ösp Jónasardóttir, hjúkrunarfræðingur
10:00-11:00
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Öryggismál (vantar titil)
Halldór Halldórsson öryggisstjóri Landsnets
11:00-12:00
Verkmenntaskóli Austurlands
Ný sýn á öryggismál – stjórnun helstu áhættuþátta
Matthías Haraldsson, öryggisstjóri Alcoa
13:00-14:00
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Öryggismál og læsa-merkja-prófa (LMP)
Reynir Guðjónsson, öryggisstjóri Orkuveitu Reykjavíkur
Fimmtudagur 23 janúar
10:00-11:00
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Hjalti Steinþórsson, Hamar
11:00-12:00
Tækniskólinn Hafnarfirði
Fallvarnir
Freyr Ingi Björnsson frá Sigmönnum
13:10-14:10
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Líkamsbeiting
Árný Lilja Árnadóttir sjúkraþjálfari
14:15-15:00
Tækniskólinn Skólavörðuholti
Hljóðvist og Heyrnarvernd (óstaðfest)
Föstudagur 24. janúar
11:00-12:00
Tækniskólinn Skólvaörðuholt
Öryggismál á verkstað – okkar sýn
Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða- og öryggisstjóri Ístaks